Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 11
KIKKJUIUTIÐ
329
arstarf, ferniingarundirbúning og barnastarf í þessu afskekkta
prestakalli. Einar er mikill alúðarmaður og góðum bæfileik-
um búinn. Gegndi hann störfum sínum af áliuga og kostgæfni.
^ ér færum bonum þakkir fyrir þá þjónustu, sem liann hefur
Uint af liendi og biðjum Guð að blessa liann um ókomin ár.
Tveir ungir menn tóku prestsvígslu á árinu.
1. Halldór Gimnarsson vígðist 27. ágúst settur prestur í Holts-
prestakalli, Rang. frá 1. sept., skipaður 1. þ. m.
Hann er fæddur í Reykjavík 14 janúar 1941, sonur lijónanna
Svövu Halldórsdóttur og Gunnars Bjarnasonar, ráðunauts.
Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1962 og
lauk embættisprófi í guðfræði frá Háskóla Islands 1967. Kona
^ans er Margrét Kjerúlf Jónsdóttir frá Húsum í Fljótsdals-
kreppi.
2. Kolbeinn Þorleifsson var vígður 12. nóv. 1967, skipaður
frá 15. nóv. sóknarprestur í Eskifjarðarprestakalli, S.-Múl.
Hann er fæddur í Reykjavík 18. júlí 1936, sonur hjónanna
Hannessínu Sigurðardóttur og Þorleifs Guðmundssonar, verk-
sl;jóra. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskóla Reykjavíkur
1959 og embættisprófi í guðfræði frá Háskóla Islands baustið
1967. Hann er ókvæntur.
Þessum ungu mönnum fögnum vér af alliug og biðjum þeim
Þlessunar Drottins.
Tveir guðfræðingar útskrifuðust frá Háskóla Islands á árinu,
Hrynjólfur Gíslason í janúar og Tómas Sveinsson í maí. Mun
1 ómas væntanlega taka prestvígslu innan skannns.
Breytingar á embættisþjónustu eru að öðru leyti sem liér
segir;
Sr. Marínó Kristinsson, var skipaður sóknarprestur í Sauða-
^essprestakalli, N.-Þing., frá 1. júlí 1967.
Sr. Sigurvin Elíasson, settur prestur á Raufarhöfn, var skip-
aður sóknarprestur í Skinnastaðarprestakalli, N.-Þing., frá 1.
júlí 1967.
Sr. Ingólfur Ástinarsson, biskupsritari, var skipaður sóknar-
l'restur í Mosfellsprestakalli, Árn., frá 1. ágúst. Hans samstarf
Pau rúm 8 ár, sem hann var ritari minn, fæ ég aldrei fullþakk-
að, en þeir mörgu, sem erindi liafa átt á skrifstofu mína, liafa
°8 kynnzt lipurð lians og notið bans miklu albliða liæfileika.
k’rá sama tíma var sr. Erlendur Sigmundsson, fyrrv. prófast-