Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 22
KIRKJ URITIÐ 340 ekki undir liöfuð leggjast að koma ábendiugum og sjónarjnið- um á framfæri við nefndina í tæka tíð, en sannast að segja þykja mér of margir prestar tómlátir um þetta. Hver skyn- samleg bending er nefndinni styrkur í vandasömu starfi, enda vill liún af einlægni taka fullt tillit til óska og raka, sem fram koma, þótt lienni sé að sjálfsögðu fyrirmunað að þægja ölluin óskum eða samræma öll sjónarmið. En þeir, sem sinna ekki þeim tækifærum, sem boðið hefur verið upp á livað eftir ann- að til þess að leiðbeina nefndinni um val og liöfnun sálina eða annað, sem mál þetta varðar, liafa veika aðstöðu til gagnrým? þegar þar að kemur. Að tala hefur sinn tíma og að þegja hef- ur sinn tíma, segir Prédikarinn. Handbókarnefnd liefur lialdið nokkra fundi, rætt nin grundvöll og aðferðir í væntanlegu starfi sínu og skipt verk- efnum niður á nefndarmenn til liráðabirgða. Þýðingarnefnd Nýja test. liafði sem áður vikulega fundi ineð sér. Kirkjan liefur sem sé ýmislegt í takinu, en þetta, sem ég hef liér drepið á, er þó minnst. Hitt er mikilvægara, sem gerist i söfnuðunum, starf prestanna og virkra safnaðarmanna. l>al er kirkjunnar eiginlega líf. Um það eru þær skýrslur, seiu liér eru fram lagðar, nokkurt vitni en takmarkað þó. Heg1 Drottinn uppskerunnar líta í miskunn á alla vora veiku °S brestasömu viðleitni. Hans náð og friður sé með oss öllum- Sigurleiðin A8 eiga samlei8 me8 sól og vori er sigurlei8in á œvivegi; þá gróa blómstur í gengnu spori og glatt er kvöldskin a8 liSnum degi. Richard Beck

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.