Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 18
KIRKJURITIÐ
336
áhuga þeirra og samtakavilja, hverju unnt er að koma frai»
af kostnaðarsömum framkvæmdum. Þetta er í sjálfu sér eðh-
legt og jákvætt og í rauninni er það aðdáunarvert og stórkost-
legt, hverju tekizt hefur að áorka á sviði kirkjubyggingamála?
og liöfðinglegt örlæti í garð kirkjulegrar starfsemi kemur víða
fram. En aðstaða safnaðanna þegar um stórframkvæmdir er a
ræða hefur almennt viðliorf til framtaks í almannaþágu á Wotl
sér, eins og þjóðfélagi nútímans liáttar og eins og það niotai
almenna hugsun. Þess vegna er þörf á meiri örvun af opin-
berri hálfu, hvatningu til þess að glæða áhuga og buga frá þvl
vonleysi og kjarkleysi, sem lilýtur að gæta, þegar erfiðleikai
virðast lítt kleifir.
Löggjöfin heimilar kirkjugjald til safuaðarþarfa, en ])iLl
tekjur hrökkva yfirleitt ekki nema til rekstrar, þótt heinu
um liámarksgjald sé notað til fulls. Lögin um sóknargj01
liafa annars verið meingölluð frá fyrstu tíð og með þeim vaI
næsta illa séð fyrir hag safnaðanna, auk þess sem þeir feng11
ábyrgð, sem sumir þeirra reyndust ekki færir um. Hófsenid‘ir
maðurinn Þórliallur biskup Bjarnarson benti á það fyrir ruin^
um fimmtíu árum, þegar lögin um sóknargjöld voru búin a
reyna sig í tæpan áratug, að kirkjur væru komnar í fjárhags
voða. Hann kvartaði undan því, að of margir söfnuðir hag
nýttu sér það frjálsræði um álagningu gjaldanna, sem lög111
heimila, á þann veg, að í algert óefni sé stefnt. „Fortölur ha ^
ekkert hrifið“, segir hann, og það er ekki „lystilegt að fara
stað með nýtt löggjafarkák til að verja söfnuðina — geg11 sJa
' íi
um ser .
Reykjavíkurborg liefur lagt nokkurn styrk til kirkjubygr
inga og ýmis sveitarfélög önnur og er það þakkar vert. Þá hei
sízt að vanmeta þá hjálp, sem kirkjubyggingasjóður lælul .
lé, en umráðafé hans er árlegt framlag úr ríkissjóði, nu 111
önnur milljón. Þetta framlag liefur alla tíð verið undir sau11
gjörnu lógmarki og augljósum þörfum. Er það eitt af ])V'ú sfn.
oss virðist háttvirtir alþingismenn of seinir að láta sér sK •
ast og mega þó margir þeirra vita, livað í húfi er fyrir það í°
í kjördæmunum, sem hefur falið þeim umboð á löggjafarþi11®1’
enda hendir það suma þeirra, að þeir við afgreiðslu fjárlar
veifa sýndartillögum framan í kjósendur sína. Hitt væri 1 ;lUl
hæfara og ábyrgara að stuðla að ]iví, að framlagið til Eirh.l1