Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 37
KIRKJURITIÐ
355
Fry brast livorki liugsjónir né áhuga, kjark eða orku. Hann
yar í fjórðung aldar stöðugt á ferð og flugi um heim allan
daglega með ótal járn í eldi. Vantaði aldrei á fundi.
Enginn vændi hann um að metorðagimd eða hagnaðarvon
v®ru driffjaðrirnar.
Það var trúin á Krist, sem knúði hann til stórvirkjanna.
Hann var manna frjálslyndastur og víðsýnastur. Skeytti lítt
formið, ef andinn var máttugur. Stóð óbifanlegur í barótt-
Uöni fyrir kristnum málstað. Barðist m. a. fyrir fullu jafnrétti
svertingja við hvíta í lieimalandi sínu og um víða veröld. For-
daemdi stríðið í Víet-Nam og livatti menn í öllum kirkju-
deildum til að tengjast lieilshugar bræðralagi. Minntist Is-
lendinga jafn alúðlega og stórþjóðanna.
Fyrir það er hans hér sem annars staðar minnst með hneigðu
Eöfði af öllum, sem liöfðu af honum kynni.
Máttur andans
ííelen Keller lézt 1. júní s. 1. 87 ára gömul. Þótt furðu liljótt
liafi verið um þá fregn leikur ekki vafi á að saga hennar er
uti(lraverðari en flestra. Hún var lifandi vottur um mátt
'ttannsandans.
Helen var blind og vita heyrnarlaus frá óvita aldri. Auðn-
aðist þó með hjálp frk. Sullivan, frábærrar kennslukonu, að
verða liámenntuð og margfróð. Heimsfræg sakir gáfna og
ttiannkosta. Helen steytti ekki hnefana gegn himninum í
Sfemju vegna örlaga sinna, né fylltist öfund og andúð af af-
llrýSi í þeirra garð, sem gengu lieilir til skógar.
Hún var trúkona mikil og full af góðvilja til alls og allra.
1 bókarkomi segir hún frá því hvernig hún uppgötvaði augu
sálarinnar og afl andans á þessa lund:
'— Ég liafði setið þegjandi í hókastofunni um liálfa klukku-
sÞind. Þá sneri ég mér að kennslukonu minni og sagði. „En
|'vað það var undarlegt, sem fyrir mig kom! Ég lief verið langt
1 Iturtu allan þennan tíma og þó ekki farið fet út úr stofunni“.
”Hvað áttu við Helen?“ spurði hún furðu lostin. „Jú“, svaraði
e§» „ég hef verið í Aþenu“. Og ég hafði varla sleppt þessum
°rðum
út úr mér, þegar ég varð gagntekin af bjartri og und-
Ursamleg ri staðreynd. Ég skildi staðfastlega raunveruleika sál-
ar uiinnar og hversu hún var óháð stað og stund og sjálfum