Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 27
Árelíus Níelsson:
Kirkjudagur
AnnaShvort ár er liátíðlegnr haldinn í V.-Þýzkalandi liimi
evangeliski kirkjudagur.
Frá upphafi þessara hátíðalialda er mikil og nerkileg saga.
F'i að telja má að þessi dagur kirkjunnar í Þýzkalandi sé eitt
því merkasta í sögu kirkjunnar á þessari öld.
Hátíðaliöldin standa yfir fjóra daga á einhverjum lieppileg-
l,Mi stað, sem valinn er af undirhúningsnefndinni Iiverju sinni.
t*ar safnast tugþúsundir manna til þátttöku í fyrirlestrum,
rUningarlestri, kappræðum, guðsþjónustum, söngvum, sjón-
leikjum og sýningum.
Þessum svokallaða kirkjudegi lýkur svo með stórri alls-
J'erjarsamkomu og til hennar liafa stundum safnast hundruð
Pusunda eftirtektarsamra og hrifinna áheyrenda.
Þetta er að verða fastur og veigamikill þáttur í starfsemi
j'yzku kirkjunnar. En auk þess er þessi kirkjudagsstarfsemi að
jUeiðast út til annarra landa t. d. Frakklands, Sviss og Skol-
Hnds.
Meira segja liér á Islandi liefur eflzt skilningur á þessum
^mkomum og gildi þeirra og sumir söfnuðir liafa árlega sinn
^irkjudag.
Hað er því full ástæða til að kynna sér uppruna og eðli,
1 a'nkvæmdir og aðstöðu kirkjudagshátíðalialda.
Maður sá, sem stendur að haki þessari hugsjón, sem nú
'arpar í framkvæmd mestum Ijóma yfir kirkjulíf Vestur-
J'zkalands er ekki úr röðum presta og hiskupa, lieldur þýzk-
j'r aSalsmaður frá Pommern, eigandi herragarðs, þar sem
'vorki meira né minna en 60 verkamannafjölskyldur höfðu
' ,rinu og viðurværi.
Nafn hans er Reinold von Tliadden og liann er fæddur 1.
Júlí 1891,
Háskólanámi hans lauk nieð doktorsgráðu í lögfræði við