Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 50
KIRKJURITIÐ
368
á, hvort ekki væri tiltækilegt að stofna útgáfu-sjóð í tilefni
50 ára afmæli félagsins.
Ennfremur var samþykkt tillaga frá séra Arngrími JónssyiU
og séra Ólafi Skúlasyni um að skora á þing ag stjóm að fella
úr gildi nýju lögin um að svipta presta í þéttbýlum embættis-
bústöðum.
Sr. Sigurjón Guðjónsson fyrrv. prófastur gekk úr stjórn
vegna þess að liann liefur látið af embætti.
Stjórn félagsins skipa nú: Séra Bjarni Sigurðsson, forin-
Séra Grímur Grímsson, varaform. Séra Arngrímur Jónsson,
ritari, séra Guðmundur Ó. Ólafsson og séra Sigurður H. Guð-
jónsson. Varamenn, séra Ólafur Skúlason og séra Guðmundur
Þorsteinsson.
INNLENDAR FRÉTTlR
Strandarkirkja liefur veriiV stækkuð og endurbætt ytra og innra. Var cnd*
urvígð 14. júlí. Vcður var gott og fleiri viðstaddir en kirkjan rúmaði.
Skálholtshátíðin var lialdin 21. júlí. Séra Valdimar Eylands prédikaði.
Eftir niessu flutti Matthías Jóhannesscn ritstjóri erindi og margt fleira
var til hátíðabrigða, svo sem helgileikurinn „Boðið“ eftir Hauk Agústs-
son, stud. theol. og einsöngur frú Rutli Little Magnússon.
Séra SigurSur Pálsson, vígsluhiskup, og séra Kristján Róbertsson eru fub-
trúar Kirkju íslands á Alkirkjuráðsjiinginu i Uppsölum.
Riajrasöjnunin hefur gengið vel. Einstæðust er gjöf Áshjarnar Ólafsson-
ar, tvær milljónir króna. En margir fJeiri liafa sýnt rausn og veglyndi-
KIRKJURITIÐ 33. órg. — 7. hefti — 1968
Ritstjóri: Gunnar Árnason.
Ritncfnd: Bjarni SigurSsson, Heimir Steinsson*
Pétur Sigurgeirsson, Sigurður Kristjánsson.
Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel 4
Sfmi 17601.
PrentsmiSja Jóns Helgasonar.