Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Page 8

Kirkjuritið - 01.11.1968, Page 8
KIRKJUniTll) 422 umræður og athugasemdir, og að lokum dró prófessorinn sjálf' ur upp megin-niðurstöður af samtölunum. Við undirbúnin? þessara funda gerði hann kröfur til þess, að stúdentar l®sU sér vel til í heimildum og mynduðu sér sjálfstæðar skoðanin Ég tel, að þessir Sívertsens-fundir hafi haft mjög lieillarík áhrif á unga námsmenn. Þar ríkti frjáls andi, og vekjandi. Ég gat þess áðan, að próf. Sívertsen liefði liaft með hönduni hina kennimannlegu guðfræði, sem fjallar um undirbúning undir sjálfa prestsþjónustuna. Minnist ég þess, að stúdentuin þótti stundum nóg um, hversu rækilega liann gekk eftir þvl’ að þeir færn eftir hinum gömlu klassísku formum í ræðu- gjörð. Eitt sinn liafði einn af stúdentunum orð á því við prófessorinn, að sér fyndist óþarfi að semja ræðurnar eftn- jjessum formum, enda væri fjöldi góðra kennimanna, seni gerði J)að ekki. Þá svaraði próf. Sívertsen: Það er alveg rett, að engin ástæða er til að binda sig við þetta form. En ég hefj jiá trú, að sá, sem geti samið góða ræðu í gefnu formi, haf* fengið J)að valda yfir verkefninu, að hann sé fær um að mynda sér persónuleg og sjálfstæð form. -— Þessi viturlegu sjónarniid prófessorsins minna mig á orð, sem einn af kunnustu hsta- mönnum þjóðarinnar sagði eitt sinn við mig. Hann hélt þvj fram, að sá, sem vildi fara nýjar brautir í myndlist, *;t 11 fyrst að leggja sig eftir J)ví að þekkja sem bezt hin göinhn klassísku form. — En eitt var það í predikunarkennslu Sívelt' sens, sem sízt má gleymast, ef menn vilja skilja liann rett- Ræðan var að lians áliti fyrst og fremst liður í liinni litúrgisk11 guðsþjónustu, J)ar sem bænin eða tilbeiðslan var aðalatnð1 ^ Án þess að nokkuð væri um það talað, sérstaklega, varð þnð a fastri venju, að stúdentar færu saman til messu á sunnudög um. Sívertsen sat jafnan utarlega í dómkirkjunni norðan nieg111’ við morgunmessur, og sátu stúdentar jafnan á sama beK Yfirleitt iðkuðu guðfræðistúdentar mikið kirkjugöngur, s'° sem vænta mátti, stundum tvisvar sama sunnudag, og þá eli^ sízt til þess prests, sem jafnframt var kennari þeirra við g111 fræðideildina, próf. Haralds Níelssonar. Hinar sameigiuleg11 kirkjugöngur í fylgd með próf. Sívertsen urðu svo að seg.1a liður í undirbúningi prestsstarfsins, námi hinnar kenninia1111^ legu guðfræði. Þær hlutu að innræta oss það, sem var eitt a meginsjónarmiðum kennarans, að bóknámið út af fyrir slr

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.