Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 42
456 KIRKJURITIÐ Enn kinkar hann kolli. — Hvernig dó liann? — Á krossi. •— Þín vegna, svo að Jni ratir til liallarinnar og fáir að vera þar. Augun verða myrk. Skyldi liann eiga erfitt með að skilja það, sem ég segi? — Þú ferð rétt bráðum frá mér, Litli Snati. Þú flytur héðan í höllina. — Hvernig á ég að rata? — Englamir lýsa þér leiðina. Og nú var sem sólbjarma brygði á svipinn. Englamir. Auðvitað. Ég sá einn í nótt. Hann gekk hérna vfir góifið. I drifhvítum fötum og með vængi. Það birti í öllu herberginu og liann veifaði til mín. — Það er engillinn, sem vísar Jjér veginn til liallarinnar. Hann bíður við dyrnar. — Bíður liann við dyrnar? Þetta var víst vesalings drengnum um megn að átta sig á. Hann féll í mók. Þá verður mér Iiugsað til gömlu konunnar. Hún er sezt á mottuna og þerrar ineð óhreinum klútbleðli tárin af vöngun' um. — Hann var að segja mér frá þessu í morgun. En ég gerði mér ekki grein fyrir því livað liann sá. Ég lief aldrei heyi'1 um Jjetta áður. 1 sömu svipan heyrðist þrammað upp tröppurnar. Hurð- inni er hrundið upp og móðirin stendur á þröskuldinum. — Allt tapað, liver einasti eyrir. Þá kemur hún loksins auga á mig og segir í lægri róm: — Em hér gestir? — Já, munkur, segir amman. Og muldrar við sjálfa sig uiu leið og hún liagræðir mottunni. — Yissi ég ekki, liugsaði ég það ekki, að Jjú sætir einhvers staðar við spil og sóaðir Jjessum fáu skihlingum, sem faðii harnsins önglar saman með ruslavagninum. Konan dæsir og sækir í sig veðrið til að vekja rifrildi. En gamla konan ógnar henni með hendinni: — Bamið sefur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.