Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 34

Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 34
Islandi. Harboe var, sem kunnugt er, sendur út hingað af stjórninni til að rannsaka kristnihald, kirkju- og skóla- mál. Dvaldist hann hér 4 ár skömmu fyrir miðja 1 8. öld. Sér ýmissa umbóta hans enn staði í íslenzku þjóðlífi. Til- skipun þessi birtist í bréfi til biskupa landsins 1746. Er þeim þar m.a. falið að sjá um, ,,að prestar og aðrir haldi sig frá drykkjuskap". Að sjálfsögðu daufheyrðist konungur við öllum tiI- lögum Harboes um takmarkanir á brennivínssölu og refsingar fyrir ölvun. Ymsir forystumenn þjóðarinnar á ofanverðri öldinni tóku upp merki Jóns biskups Árnasonar. Má þar nefna Gísla Magnússon, biskup á Hólum, þann er Hóladómkirkju reisti, sem enn stendur, Ólaf Stephensen stiftamt- mann, Hannes biskup Finnsson og Stefán Thorarensen amtmann. Má vera, að það sé fyrir áhrif þessara manna, að í tilskipun um fyrstu 6 kaupstaðina 1786 er brennivínsgerð bönnuð innan kaupstaðarmarkanna. Munu slíks hafa verið fá dœmi um danska kaupstaði. Fyrsti vísir að skipulögðum bindind- isfélagsskap meðal íslendinga varð til í Kaupmannahöfn. Haustið 1843 stofnuðu Hafnaríslendingar „íslenzkt hófsemdarfélag", en breyttu því vorið eftir í „íslenzkt bindindisfélag", Með- al stofnenda voru tveir Fjölnismanna, Brynjólfur Pétursson og Konráð Gísla- son. Má telja líklegt, að þeir og vinir þeirra hafi átt upptökin að þessari fé- lagsstofnun, því að í fyrsta árgangi Fjölnis, 1835, hafði í fyrsta sinn verið skrifað um bindindismál í íslenzkt tímarit. Er það mjög merk grein og athyglisverð enn í dag. Fjölnir hélt uppi merki bindindis alla tíð, þótt drykkjuskapur léki illu heilli einn þeirra félaga, sem að honum stóðu, heldur grátt. Ekki var œtlunin, að „íslenzkt bind- indisfélag" starfaði einungis í Höfn. Sams konar félög voru stofnuð víða um land, og voru prestar þar yfirleitt í broddi fylkingar. Meðan Fjölnis naut við, birti hann jafnan skýrslur um störf þessara bindindisfélaga. í Reykjavík var Stefán Gunnlaugsson land- og bcejarfógeti í forystu, en þar voru 1 00 manns í bindindisfélagi 1847. Stefán landfógeti hefur orðið hvað þekktast- ur fyrir auglýsingu sína um, að is_ lenzku bœri að tala í íslenzkum kaup- stað. En engu ómerkari er auglýsin9 hans frá 24. febrúar 1847, þar sem segir svo: „Þeir, sem drekka °9 drabba, samt styðja daglega kram búðarborðin, verða skrifaðir í bók og fá engan styrk úr fátœkrasjóði". Kve - ur þarna við nokkuð annan tón en nU' þegar dekrað er við aumingjaskapm11 og þeim, sem drekka og drabba, bun ir glœstir salir til iðju sinnar. Áhrif þessarar bindindisöldu ur u m. a. þau, að um miðja öldina minn aði innflutningur áfengis veruleg0- Hins vegar hneig aldan vonum fyrr- Flest voru félögin liðin undir lok urTI 1860, En árið 1864 stofnaði ser Brynjólfur Jónsson, sem verið hafði lagi í Reykjavíkurfélaginu, k'nc^in 'g félag í Vestmannaeyjum. Lifði P lengst allra slíkra félaga, sem st° ^ uð voru fyrir daga Reglunnar, e a hausts 1884, en þá lézt séra Bryni0 Ur. r Á árunum 1877 til 1884 voru sto ' uð allmörg bindindisfélög á Nor 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.