Kirkjuritið - 01.04.1974, Page 83

Kirkjuritið - 01.04.1974, Page 83
ferðissviðið. Hér hefur norska kirkjan sýnt mikinn dugnað, sem er í ^fópandi mótsögn við þögn hennar urn atriði, sem mjög margir telja vera meginvandamál siðfrœðinnar í nú- t'rna þjóðfélagi. ^ árunum eftir 1960 sveiflaðist Pendúllinn til gagnstœðra öfga. Þá 0m veraldlega kirkjan fram í sviðs- Ijósið, sprengdi hina lokuðu „ghetto' irkju og tók þátt í umrœðunum um Pióðfélagsgrundvöllinn af undraverð- Urn krafti. Mér virðist kirkjuþingið í Ppsölum 1968 vera hápunktur á Pessari veraldlegu túlkun á markmiði ir iunnar. í Uppsala viðurkenndu lr iurnar ekki aðeins, að þœr hefðu l°ðfélagslegt og stjórnmálalegt hlut- erk með höndum. Er við í dag les- si<iólin frá Uppsalaþinginu, virðist 0 ur, að þetta hlutverk sé allt að því k' uV6ra taii^ mikilvœgasta hlutverk lr iunnar í heiminum í dag. að vera okku1" kappsmál .... riota niður þessar pendúlsveiflur Q ' ' itinnar innilokuðu „ghetto-kirkju kPkVeralclle9u kirkÍunnar- „Ghetto"- l0, ian er stöðugt í þeirri hœttu að in ast 'nni með boðskapinn innan eig- í kmUra' ^eraldlega kirkjan gengur út ^eimjnn meg |0fsvergum áfiugQ^ en sín ° a a® glafa boðskap Um í leiðinni. /irS!að 9etur, að mér skjátlist. En mér Pendúllinn aftur vera tekinn að virðist ar ef!.aSt ' attina til ,,ghetto"-kirkjunn- mg lr PPsalaþingið. Sem dœmi þess unq -lesú-hreyfinguna meðal virðis+ 0li<s'ns ' heiminum. Alls staðar ur f S 9œta hikandi varkárni, sem vek- ,_TUrðu borið a9sgagn saman við þá þjóðfé. rýnu yfirlýsingar, sem Upp- salaþingið sendi frá sér. Mér virðast þetta skiljanleg viðbrögð við þeirri alltof miklu áherzlu á félagssiðfrœð- ina, sem mér virðist hafa átt sér stað á Uppsalaþinginu 1968. Er þá til þriðji möguleikinn á milli ,,ghetto"-kirkjunnar og hinnar verald- legu kirkju? Getur kirkjan prédikað hið biblíulega fagnaðarerindi í allri fylling sinni um leið og hún mœtir heiminum með virkri og fullnœgjandi þjóðfélagsgagnrýni? Þessi þriðji möguleiki œtti að vera markmið kirkjunnar á nœstu árum. Hann virðist eiga mjög ákveðna for- sendu: Aldrei má líta á afstöðuna milli boðunar kirkjunnar á fagnaðar- erindinu og hið félagssiðfrœðilega hlutverk hennar sem annaðhvort — eða. Mönnum hefur hœtt til annars tveggja að standa fast á fagnaðarer- indinu og fordœma þjóðfélagsgagn- rýnina eða taka félagssiðfrœðilega hlutverkið fram yfir á kostnað fagnað- arerindisins. Þriðji möguleikinn verður að ganga út frá þeirri grundvallarskoðun, að hér sé I rauninni um sama hlut að rœða. Þjóðfélagsgagnrýnin er hluti af hinum kristna boðskap um hjálprœði Guðs og friðþœgingu, en alls ekki eitfhvað, sem á að bœtast við þennan boðskap eða koma { stað hans. Kirkj- unni er fengið þjóðfélagsgagnrýnið hlutverk, af því að henni er œtlað að boða fagnaðarerindið. Ef kirkjan flyt- ur ekki gjörvallan boðskapinn, getur hún ekki heldur innt af hendi róttœka kristna þjóðfélagsgagnrýni. Og ef hið þjóðfélagsgagnrýna atriði í boðskap kirkjunnar hverfur, leiðir það ekki að- eins til ,,ghetto"-kirkju, heldur hins, 81

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.