Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 83

Kirkjuritið - 01.04.1974, Síða 83
ferðissviðið. Hér hefur norska kirkjan sýnt mikinn dugnað, sem er í ^fópandi mótsögn við þögn hennar urn atriði, sem mjög margir telja vera meginvandamál siðfrœðinnar í nú- t'rna þjóðfélagi. ^ árunum eftir 1960 sveiflaðist Pendúllinn til gagnstœðra öfga. Þá 0m veraldlega kirkjan fram í sviðs- Ijósið, sprengdi hina lokuðu „ghetto' irkju og tók þátt í umrœðunum um Pióðfélagsgrundvöllinn af undraverð- Urn krafti. Mér virðist kirkjuþingið í Ppsölum 1968 vera hápunktur á Pessari veraldlegu túlkun á markmiði ir iunnar. í Uppsala viðurkenndu lr iurnar ekki aðeins, að þœr hefðu l°ðfélagslegt og stjórnmálalegt hlut- erk með höndum. Er við í dag les- si<iólin frá Uppsalaþinginu, virðist 0 ur, að þetta hlutverk sé allt að því k' uV6ra taii^ mikilvœgasta hlutverk lr iunnar í heiminum í dag. að vera okku1" kappsmál .... riota niður þessar pendúlsveiflur Q ' ' itinnar innilokuðu „ghetto-kirkju kPkVeralclle9u kirkÍunnar- „Ghetto"- l0, ian er stöðugt í þeirri hœttu að in ast 'nni með boðskapinn innan eig- í kmUra' ^eraldlega kirkjan gengur út ^eimjnn meg |0fsvergum áfiugQ^ en sín ° a a® glafa boðskap Um í leiðinni. /irS!að 9etur, að mér skjátlist. En mér Pendúllinn aftur vera tekinn að virðist ar ef!.aSt ' attina til ,,ghetto"-kirkjunn- mg lr PPsalaþingið. Sem dœmi þess unq -lesú-hreyfinguna meðal virðis+ 0li<s'ns ' heiminum. Alls staðar ur f S 9œta hikandi varkárni, sem vek- ,_TUrðu borið a9sgagn saman við þá þjóðfé. rýnu yfirlýsingar, sem Upp- salaþingið sendi frá sér. Mér virðast þetta skiljanleg viðbrögð við þeirri alltof miklu áherzlu á félagssiðfrœð- ina, sem mér virðist hafa átt sér stað á Uppsalaþinginu 1968. Er þá til þriðji möguleikinn á milli ,,ghetto"-kirkjunnar og hinnar verald- legu kirkju? Getur kirkjan prédikað hið biblíulega fagnaðarerindi í allri fylling sinni um leið og hún mœtir heiminum með virkri og fullnœgjandi þjóðfélagsgagnrýni? Þessi þriðji möguleiki œtti að vera markmið kirkjunnar á nœstu árum. Hann virðist eiga mjög ákveðna for- sendu: Aldrei má líta á afstöðuna milli boðunar kirkjunnar á fagnaðar- erindinu og hið félagssiðfrœðilega hlutverk hennar sem annaðhvort — eða. Mönnum hefur hœtt til annars tveggja að standa fast á fagnaðarer- indinu og fordœma þjóðfélagsgagn- rýnina eða taka félagssiðfrœðilega hlutverkið fram yfir á kostnað fagnað- arerindisins. Þriðji möguleikinn verður að ganga út frá þeirri grundvallarskoðun, að hér sé I rauninni um sama hlut að rœða. Þjóðfélagsgagnrýnin er hluti af hinum kristna boðskap um hjálprœði Guðs og friðþœgingu, en alls ekki eitfhvað, sem á að bœtast við þennan boðskap eða koma { stað hans. Kirkj- unni er fengið þjóðfélagsgagnrýnið hlutverk, af því að henni er œtlað að boða fagnaðarerindið. Ef kirkjan flyt- ur ekki gjörvallan boðskapinn, getur hún ekki heldur innt af hendi róttœka kristna þjóðfélagsgagnrýni. Og ef hið þjóðfélagsgagnrýna atriði í boðskap kirkjunnar hverfur, leiðir það ekki að- eins til ,,ghetto"-kirkju, heldur hins, 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.