Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 94

Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 94
inberri messu, . . ,,,ut ad publicam missam illud decantarent". í þessari jótningu var orðalagið filioque.15 Skýringin, sem Hinrik II. fékk hjá kennilýð á því, hvers vegna játningin vœri ekki höfð í messu, var sú, að í Róm þrifist ekki trúvilla og vœri því ástœðulaust að flytja trúarjátningu í messu. Af þessu er þá augljóst, að játningin var tekin upp í Róm til há- tíðabrigða til þess að veita meiri til- breytni i söng. Einstaka frceðimenn hafa álitið, að Messucredo hafi verið í messu í Róm fyrr en hér greinir, og reisa það á Ordo Romanus se- cundus (9.—10. öld), en sú orðu- bók er ekki rómversk heldur frönsk (sbr. Ordo St. Amandi). Framan af hefir ekki verið föst regla um það á hvaða dögum játn- inguna skyldi flytja í messu. Þetta er hœgt að sjá á fjölda messuskýringa frá 11—13 aldar og sömuleiðis má sjá þetta á messubókum, en reglan, sem Benedikt VIII. setti í Róm hefir þó fengið allskjóta útbreiðslu, en hún var sú, að hafa skyldi Messucredo alla sunnudaga og á þeim hátíðum, sem tengdar eru atriðum trúarjátningar þ. e. quorum in symbolo fit mentio. Þessi regla er í Micrologus (um 1085), er Bernold í Konstanz ritaði svo og í messubók frá St. Thierry (frá 11. öld), og í Explicatio divinorum offici- um Jóhannesar Bileth frá Paris (d. 1165). Regla sú er gildir nú í rómversku kirkjunni er frá Burchard frá Strass- borg komin. Messuskipan hans (1502) er grundvöllur Messubókar Piusar V. frá 1570. Vaticanþingið II mun ekki hafa breytt neinu verulegu um þetta nema að fcera játninguna um set, þannig að hún er nú flutt í lok orðs- þjónustunnar (Liturgia Verbi), eftir predikun. Messucredo á íslandi í tímaritinu „Víðförli" (1948) er grein eftir sœnskan frœðimann, Dr. Eric Segelberg, er hann nefnir: „Nokkur atriði úr sögu messunnar á íslandi'. Sömuleiðis hefir hann ritað grein i tímarit um líturgísk frœði, „Ephemer- ides Liturgicae" (1951),10 sem nefnist: „De ordine Missae secundum Ritun1 Scandinavicum medii aevi". í báðum þessum greinum víkur hann að credo í messu á íslandi og ritar svo í „Víð- förla": ,,í prestastefnu 1224 lœtur Magnús biskup Gissurarson (1216 1237) samþykkja nokkur nýmœli, fyrst og fremst, að nú skuli „syngja credo in unum (trúarjátninguna) í messu hvern Drottins dag . . . .“ Samþykktin 1224 bendir til, að credo hafi verið flutt í messum á íslandi til þessa, eða a. m. k. ekki reglulega. Nú var sveigt til samrœmis við siðvenju meg- inlandsins".17 Á öðrum stað í sömu grein áréttar hann enn, að tilskipan Magnúsar Gissurarsonar biskups 124 leiði það í Ijós, að credo hafi ekki veri í messunni áður.16 í síðarnefndu greininni kemst hann svo að orði: „Scalholtiae „Credo' in troductus est in synodo a. 1224 su episcopo Magno Gissurarson; postea usus iste ab Arnone Thorlacii Episcop0 (1292) et Johanne Sigurdi (1345) di unditur". í greininni í „Viðförla" segir hann, 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.