Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 5

Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 5
I GÁTTUM Kirkja og samtíð. Fjarlœgð milli þeirra tveggja hugtaka og alls þess, er pau bera í sér, er ekki minni en milli eilífðar og samtíðar, nœstum eins rnikil og milli Guðs og manns. Á stcerðfrœðimóli yrði sagt, að hlutfallið vœri ekki ósvipað. Kirkja og samtíð eiga þó saman eins og Guð og rnaður. Engu að síður œtti hverjum manni að vera Ijóst af framansögðu, versu fróleitt er, að kirkjan lúti samtíðinni, lögum hennar og móð. Guð 9erðist að vísu maður, orðið varð hold, og þó var Guð samur og orðið 'd sama og í upphafi. Á því byggist hjólprœðið, hin kristna von, — trú vor, sem sigrað hefur heiminn. Sú guðfrœði er nú mjög í móð, að holdgun orðsins ó vorum tímum, P' e- a- s. predikun kirkjunnar í samtímanum, skuli fyrst og fremst vera 1 brauði og rétti handa fótcekum og kúguðum. Þann vind er auðvelt að rekja til upphafs síns. Annars vegar eru þar bein óhrif þeirra sósíalista, Sern nú hyggjast leggja undir sig kristnina, hins vegar hin gamla rceðsla og feimni við heimsku fagnaðarerindisins. Rök gegn slíku eru söm og óður, þegar vandi steðjaði að: „Kirkjan er söfnuður heilagra, þar sem fagnaðarerindið er réttilega boðað og SQkramentin réttilega fram borin." — Ekki vitum vér til þess, að þau erð hafi verið hrakin, og hver er só, er þekki dœmi þess, að kirkja Krists |.a 1 sotf kraft sinn, endurnýjun og vakning annað en í hina gömlu ind lifandi vatns, — orðið um þann, sem gaf líf sitt til lausnargjalds yrir marga, — var krossfestur, grafinn og reis upp fró dauðum fyrir ITlenn- Og só mun bera mönnum lifandi vatn, er sjólfur hefur bergt það. G. Ól. Ól. 99

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.