Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 8

Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 8
kristinna snillinga fornra. Vér eigum rœðusöfn, homilíur, sem eru nœr dög- un ritaldar og ennþó heiðari og tígu- legri að blœ. Enn hefur ekki þótt taka því að gefa þessar perlur út ó íslandi. En það má þjóðin muna, að íslenzk tunga, sem er dýrmcetust, séríslenzk þjóðareign, á kirkjunni að þakka varðveizlu sína. Þar koma síðar við sögu Oddur og Guðbrandur, Hall- grímur og meistari Jón, sr. Jón á Bœgisá og prestaskólinn á Bessastöð- um, svo að nokkuð sé nefnt. ^g víst skyldu orðsins þjónar nútímanS taka undir með prestssyninum sn Þórhalli, að breyttu breytanda: Feðra vorra vegna hvílir á oss mikil °9 helg skylda við vort dýra móðurma • íslands ár eru ekki lengur þúsund^ Öld hefur bœzt við síðan þau °r urðu fleyg á fjöðrum þjóðsöngsm 102

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.