Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 13

Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 13
UlTi og komu á það fótum. Hans er þQð nafn, sem Eyjan hvíta er vígð frá öndverðu. Kristur leitar áfram nýrra landa. Enn í dag, eftir aldalanga samfylgd meS íslenzkri þjóð, leitar hann rnanna, sem sjá nýtt ísland rísa undir Qeislum hans. Hann leitar að bliki af S|num draumi í barmi hvers manns, Qð endurskini af veruleik Guðs, ríki Guðs. Ha nn vill vekja það skin hið mnra. Hann lýkur upp þeirri sýn, sem nefur lokkað pílagríma hans út á diúpin og leitt þá til uppgötvana og iQndnáms í ríkjum andans. Þeir voru mar9ir alls vesœlir og stórhlœgilegir 1 augum nœrsýnna fjörulalla. Hin sterka trú, kraftur krossins, líf uppris- Unnar, er hneyksli og heimska frá uPphafi vega í augum þess heims, ®ern „villist í leit um veraldarhaf eftir andi", og á enga strönd fyrir stafni. ér erum engir fullhugar í liði Krists. n vér fylgjum honum. Þeir, sem það |0sa, mega ganga öfugir í ímynduð sP°r heiðinna feðra. Þeir ráða ekki ís- Qnd undan Kristi. Uppvaktir haugbú- ar eða seiðskrattar úr pólitískum jötun- eimum geta stigið sinn dans rang- 's- ^ramtíðin er Krists, sú framtíð, Qð land, þar sem heiðið er alskírt og en9'n nótt. ð er ag staldra við á fáeinum leitum 1 Veg liðins árs. DrvRÓbert A‘ °ttósson um b°tum °ff a bak sia e'n' se rSÍm m'kilhœfasta starfsmanni, ^ m _ ^Ía vor hefur haft á að skipa Vorri tið. Dr. phil Róbert A. Ottós- son, söngmálastjóri, var héðan kvadd- ur skyndilega 10. marz, aðeins á öðru ári sínu yfir sextugt, fœddur í Berlín 17. maí 1912. Hann stund- aði tónmenntir bœði á Þýzkalandi og Frakklandi og var þegar orðinn gagn- menntaður á þvi sviði, þegar hann fluttist hingað til lands, rúmlega tví- tugur. Hann gerðist ágœtur Islend- ingur, lœrði íslenzka tungu til fyllstu hlítar á skömmum tíma og skaut djúpum rótum í jarðvegi síns nýja fósturlands. Hann var skipaður söng- málastjóri þjóðkirkjunnar árið 1961, docent við Guðfrœðideild Háskólans 1966 en 1959 hafði hann varið dokt- orsritgerð sína um Þorlákstíðir við Heimspekideild Háskólans. Sú ritgerð hefur vakið athygli tónvlsindamanna og sama er að segja um annað það, sem dr. Róbert lagði til mála á alþjóð- legum vettvangi. Það veit ég af ör- uggum heimildum, að hann var talinn í fremstu röð tónmenntamanna, bœði um gáfur og þekkingu. í störfum sín- um sem söngmálastjóri var hann ó- spar á að miðla af kunnáttu sinni og hœfileikum og allri þeirri auðlegð, sem hann bjó yfir. Hann var heill í hverju verki, auðmjúkur unnandi helgrar listar, drengur í allri fram- komu. Kona hans, frú Guðríður Magnúsdóttir, átti ómetanlega aðild að lífsgœfu hans, starfsþrótti og af- köstum. Henni og fjölskyldu hennar sendum vér samúðarkveðjur vorar með heilshugar þökk fyrir hennar þátt í allri giptu ógleymanlegs, andlegs fyrirmanns og vinar. Vér blessum minningu hans og vottum honum virðingu kirkjunnar og þakkir. Frú Anna Elín Gísladóttir, kona sr. 107

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.