Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 17

Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 17
eð hann er ráðinn til utanferðar og háskólanáms erlendis. Allir, sem fylgzt hafa með störfum hans, sakna ^ans mjög. Hjá honum fara saman áhugi og atorka, óvenjuleg verkfœrni °9 lipurð. Það hefur mikið á þetta reynt og hjálparstofnunin hefur tekið ^niklum, traustum og farsœlum vexti ÞQnn tíma, sem hann hefur varið kröftum sínum í hennar þágu. Skýrsla stofnunarinnar, sem hér liggur fyrir, er 9lögglega til marks um það. Kirkj- an þakkar Páli Braga frábœrt starf og k>iður Guð að blessa honum og fjöl- skyldu hans komandi ár. Þess er ég ^iss, að hann biður þess með oss, að irkjan megi af honum hljóta styrk °9 giptu framvegis og að honum megi enn til muna aukast sú gleði, sern hann hefur þegar haft af því að starfa á hennar vegum. Hjálparstofnunin hefur ráðið nýjan ramkvœmdastjóra, lnga Karl Jó- annesson. Honum er heilsað með ay*tu tiltrú. Hann mun eiga vinum mœta þar sem prestar eru og þess ^an hann reynast verður með Guðs umsjá. J’VÍar kirkfur /iár nýjar kirkjur voru vígðar, a9œtar hver að slnu leyti. reiðabólstaðarkirkja á Skc VQr°nd VQr vígð 16. sept. 197G l^. ru licSin rétt rúm tvö ár : , r iQn þar brann til ösku og allt, enni var, að söfnuðinum áhorf I9' 1msssa var að hefjast, (29. ( hin Sáknin er fámenn orðin q nf allra minnsta á landinu. En st hún upp fyrir þessu c heldur ákvað þegar að reisa nýja kirkju, þótt fáar vceru hendur og fjár- munir engir að kalla. Brottfluttir Skóg- strendingar studdu þessa ákvörðun og verkið síðan með ráðum og dáð. Ekki hefði fágœt samstaða áhuga- manna og stórhöfðingleg framlög nœgt til þess að koma kirkjunni upp á svo skömmum tíma, ef sá kirkju- smiður, Þorvaldur Brynjólfsson, sem fáum er líkur um afköst og ósér- plœgni, hefði ekki tekið verkið að sér. Bjarni Ólafsson gerði alla upp- drœtti og leiðbeindi um smlðina og gaf alla þá vinnu. Ég tel þessa kirkju eina hina beztu smákirkju, sem reist hefur verið hér á landi í seinni tíð. Egilsstaðakirkja á Héraði var vígð 16. júní Hún hefur verið í smíðum I nokkur ár, enda mikið hús og stór- mannlegt átak að koma því upp, mið- að við stœrð sóknar. Vlgslan var höf- uðþáttur I þjóðhátíð kauptúnsins og samstaða um það, að hin nýja kirkja skyldi vera meginátak á sviði menn- ingarmála I tilefni þjóðhátlðarársins. Hilmar Ólafsson gerði uppdrœtti að Egilsstaðakirkju. Með henni eru tíma- mót orðin I sögu safnaðarins, sem er nýr og hefur orðið til á skömmum tíma. Daginn eftir, 17. júní, var vígð kirkja eða kapella á Kirkjubœjar- klaustri. Einnig sú vígsla var upphaf og meginliður I þjóðhátlðarhaldi sýsl- unnar, enda hafa sýslubúar samein- ast um að reisa þessa kirkju til minn- ingar um sr. Jón Steingrímsson og I þakkar skyni fyrir styrk hans og heil- agrar trúar I hörmungum Skaftárelda. Kapellan stendur hið nœsta grunni þeirrar kirkju, þar sem eldmessan 111 L

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.