Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 17

Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 17
eð hann er ráðinn til utanferðar og háskólanáms erlendis. Allir, sem fylgzt hafa með störfum hans, sakna ^ans mjög. Hjá honum fara saman áhugi og atorka, óvenjuleg verkfœrni °9 lipurð. Það hefur mikið á þetta reynt og hjálparstofnunin hefur tekið ^niklum, traustum og farsœlum vexti ÞQnn tíma, sem hann hefur varið kröftum sínum í hennar þágu. Skýrsla stofnunarinnar, sem hér liggur fyrir, er 9lögglega til marks um það. Kirkj- an þakkar Páli Braga frábœrt starf og k>iður Guð að blessa honum og fjöl- skyldu hans komandi ár. Þess er ég ^iss, að hann biður þess með oss, að irkjan megi af honum hljóta styrk °9 giptu framvegis og að honum megi enn til muna aukast sú gleði, sern hann hefur þegar haft af því að starfa á hennar vegum. Hjálparstofnunin hefur ráðið nýjan ramkvœmdastjóra, lnga Karl Jó- annesson. Honum er heilsað með ay*tu tiltrú. Hann mun eiga vinum mœta þar sem prestar eru og þess ^an hann reynast verður með Guðs umsjá. J’VÍar kirkfur /iár nýjar kirkjur voru vígðar, a9œtar hver að slnu leyti. reiðabólstaðarkirkja á Skc VQr°nd VQr vígð 16. sept. 197G l^. ru licSin rétt rúm tvö ár : , r iQn þar brann til ösku og allt, enni var, að söfnuðinum áhorf I9' 1msssa var að hefjast, (29. ( hin Sáknin er fámenn orðin q nf allra minnsta á landinu. En st hún upp fyrir þessu c heldur ákvað þegar að reisa nýja kirkju, þótt fáar vceru hendur og fjár- munir engir að kalla. Brottfluttir Skóg- strendingar studdu þessa ákvörðun og verkið síðan með ráðum og dáð. Ekki hefði fágœt samstaða áhuga- manna og stórhöfðingleg framlög nœgt til þess að koma kirkjunni upp á svo skömmum tíma, ef sá kirkju- smiður, Þorvaldur Brynjólfsson, sem fáum er líkur um afköst og ósér- plœgni, hefði ekki tekið verkið að sér. Bjarni Ólafsson gerði alla upp- drœtti og leiðbeindi um smlðina og gaf alla þá vinnu. Ég tel þessa kirkju eina hina beztu smákirkju, sem reist hefur verið hér á landi í seinni tíð. Egilsstaðakirkja á Héraði var vígð 16. júní Hún hefur verið í smíðum I nokkur ár, enda mikið hús og stór- mannlegt átak að koma því upp, mið- að við stœrð sóknar. Vlgslan var höf- uðþáttur I þjóðhátíð kauptúnsins og samstaða um það, að hin nýja kirkja skyldi vera meginátak á sviði menn- ingarmála I tilefni þjóðhátlðarársins. Hilmar Ólafsson gerði uppdrœtti að Egilsstaðakirkju. Með henni eru tíma- mót orðin I sögu safnaðarins, sem er nýr og hefur orðið til á skömmum tíma. Daginn eftir, 17. júní, var vígð kirkja eða kapella á Kirkjubœjar- klaustri. Einnig sú vígsla var upphaf og meginliður I þjóðhátlðarhaldi sýsl- unnar, enda hafa sýslubúar samein- ast um að reisa þessa kirkju til minn- ingar um sr. Jón Steingrímsson og I þakkar skyni fyrir styrk hans og heil- agrar trúar I hörmungum Skaftárelda. Kapellan stendur hið nœsta grunni þeirrar kirkju, þar sem eldmessan 111 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.