Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 18

Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 18
frœga var flutf og telja má einn elzt- an, ef ekki elztan kirkjustað á íslandi. Sóknarkirkjan var flutt þaðan að Prestsbakka fyrir rúmum hundrað ár- um vegna sandfoks. Sóknin er óskipt eftir sem áður og stendur vel saman um sína veglegu Prestsbakkakirkju. Kapellan er reist fyrir samskotafé með lítils háttar styrk frá Alþingi. Brœð- urnir Helgi og Vilhjálmur Hjálmars- synir teiknuðu hana. Það má vera kirkju landsins allri til uppörvunar að veita því athygli og minnast þess, að slíkir atburðir gerð- ust á þessu minningarári. Námskeið o.fl. Námskeið fyrir kristnifrœðikennara var haldið hér í Reykjavík á vegum menntamálanefndar þjóðkirkjunnar dagana 5.—12. þ. m. Aasmund Dahle, sem nú er forstöðumaður upp- eldismálastofnunar norsku kirkjunnar, var stjórnandi námskeiðsins. Þetta sem annað framtak menntamála- nefndar undir forustu Ólafs Hauks Árnasonar vil ég þakka fyrir kirkj- unnar hönd og sér í lagi í nafni prestastefnunnar, en menntamála- nefnd er til orðin að frumkvœði henn- ar. Nefndin hefur látið til sín taka með athyglisverðum árangri. Eina af undirnefndum hennar bað ég að taka til athugunar fóstureyðingarfrum- varpið. Undir forustu formannsins, dr. Björns próf. Björnssonar og með að- stoð tilkvaddra ráðunauta, var samin ýtarleg álitsgerð, sem send var öllum alþingismönnum. Önnur undirnefnd, þar sem sr. Guðmundur Þorsteinsson er formaður, samdi athyglisverða á- litsgerð um drög að frumvarpi um fullorðinna frœðslu, sem sent var kirkjuráði til umsagnar. Óhœtt er að fullyrða, að áhrifa nefndarinnar hafi gœtt um þœr breytingar, sem urðu á tveimur greirium grunnskólafrum- varpsins, áður en það var afgreitt á Alþingi. Þar á ég við ákvœði fyrstu greinar um markmið skólans, þar sem tekið er fram, að starfshœttir skólans skuli mótast af kristilegu siðgœði, og í öðru lagi greinina um námsefni, þar sem kristin frœði hafa í lögunum tvírœðari sess en áður var bert skv., frumvarpinu. Ber oss að þakka þeim alþingismönnum, sem hér beittu ser til góðs. Þá er vert að benda á þann árangur af starfi nefndarinnar, a^ kristin frœði hafa verið tekin upp sem valgrein í Menntaskóla Reykjavíkur. Hefur og verið rœtt við forráðamenn annarra menntaskóla um þetta °9 má gera sér vonir um ,að sami ar' angur náist af þeim viðrœðum. Utanfarar íslendingar áttu 3 fulltrúa á aPP eldis- og skólamálaráðstefnu í Hels ingfors í fyrra. Þeir fóru á vegarT1 œskulýðsnefndar og menntamálo nefndar sameiginlega. Einn fulltruinn, Helgi Þorláksson, skólastjóri, kynnt1 sér í framhaldi þessarar ráðstefný allýtarlega stöðu kristinna frœða skólum Norðurlanda, en hann er f°r maður námsskrárnefndar, skipaðar a^ menntamálaráðuneytinu, og var P gert í samráði við menntamálane n þjóðkirkjunnar. En það er Ijóst, ® vœntanleg reglugerð, sem sett ver U_ um framkvœmd hinna nýju skoia 112
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.