Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 23

Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 23
Wkti heiðni hörð í landi, ^ugum tamdi strið og bana; kœrleikssmá um kröm og elli; k°ld er börn í óþökk fœddust. Hce9 var leið, er lánið kvaddi, lítilmagnann út að bera. Smá var stoð í steini, rafti, styttu goðs, er mest á reyndi. Sú varð raun, að sáu ýtar: Senn var lokið heiðni göngu. Barst að eyrum yfir hafið °mur fagur nýrrar trúar. ^ondu svinnir fagnamuninn: hcemri mundi og hreinni siður. °mu menn og kunna gjörðu enning Guðs, er heima skapti. Sáðkorni kristninnar sáð hafði verið, sáðkornið dafnaði hugunum í. Og menn komu af mönnum, menn í stað þeirra, er útlœgir urðu um stund. Þeir komu frá konungi kenningahörðum, sem heiðnina hataðist við. Þeir Guðs mála gengu; Gissur og Hjalti á Alþingi efldu sín mál. Þeir hvöttu að heiðninni höfnuðu seggir og signdust und kirkjunnar sið. Trúboð ÁriS 1000 orvaldur, Stefnir og Þangbrandur. essir komu fyrstir hingað }' boða búaliði betri sið. e'r b°mu með krossa °9 komu með bœkur, ^a9ala, bœnir og söng. eir komu með kenningu Kr|stinnar trúar fa9naðarboðskap og frið. * siálfir þeir sýndu, ; l SQt ' beim heiðnin þ eiftrœkni, vígum og hefnd. eir vini ei veiddu, 0 ^e'ddu sér fjendur 9 otlegð af ísalands grund. hu ^e'^nin ei lengur hugina seiddi; 9sanir nýjar leituðu á. Víst höfðu fyrðar flestir fregnað af kristnum siðum. Höfðu þó margir mœtur miklar á fornum goðum. Undrun það engri veldur; œ er hið kunna þekkast. Urðu á þingi úfar illir með seggjum mörgum. Gerðist görótt gumna milli; vildu virðar varga ala. Fóru í flokka foldar búar, ypptu ýtar oddum vopna. Sýndist svo sem samvist alla

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.