Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 28
Hann styrkti og studdi í striti og neyð. Hann lýsti og leiddi I lífi og deyð. Þetta vottar þjóðar saga: Þeim, sem heimur veldur baga; þeim, sem böl og nauðir naga, nœrri er Guð vor alla daga. Því þeir eiga sér Guð, þeir eiga sér Guð. Þeir eiga sér Herrann; þeir eiga sér Guð, Hann styrkir og styður í striti og neyð. Hann lýsir og leiðir í lífi og deyð. HvaS um oss? Lítum enn ó landsins sögu, Ijúfu vinir, skamma hríð. Margt er enn, sem mcetti telja, margt, sem skeði fyrr og síð. Skóla fyrsta fœrði oss kirkjan, fagrar menntir studdi við. Fornum bókum hélt til haga, hlúði að sjúkum, veitti lið þeim, sem vildu fólkið frœða. Flutti í landið bókasmíð. Þýddi rit ó þjóðartungu, þrykkti bœkur, kenndi lýð. Gleymist oft að greina í sögum gagnleg verk í kyrrþey unnin. Flestar eru síður setnar svikum, prettum, undirferli. Gína klerka glöp við augum. Gleymast tœpast mistök, syndir. Aftur minna minnst ó verkin mörgu unnin þjóðar gagni. Því margt af því, sem þykir sjólfsagt, þakka eigum boðun Krists. Aukin mannúð, aukin þekking, allt er þaðan komið fyrst. Þetta sýnir saga landsins, það sjóum vér vel. Drottins hendur hrjóðra styrktu hjörtu og þel. En hvað um oss í heimi breyttum? Hvað um oss með nýja hœtti? Hvað um oss, sem erum núna íbúar hér? Prédikun (Um þœr kringumstœður, sem fyrir hendi eru.) Lokaorð III. hluta Doxologia í dag, eins og aðra daga. í ár, eins og önnur ár. Þá stund, sem að núna stendur, og hana, er að höndum fer. Þá daga, sem eigum vér eftir. Þcer vikur, þá mánuði, þau ar. Já, allt þar til lifið endar og dauðinn ber oss í burt. 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.