Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 29

Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 29
Er allt vort Iíf og limir, lán vort, heill og ráð. Fólgið í Herrans hendi; hvílir í Drottins náð. Því ennþá er sál vor soltin °g sárþyrst hún leitar hans, sem kom til að kynna oss Drottin, Krists, sonar Guðs og manns. Hann seður, ef snýrðu þér til hans; hann sefar, ef harmur þig sker; hann styður, ef stuðnings þú þarfnast; hann stýrir, ef villtur þú fer. Hann lofa skal lýður allur, hann lofa skal þjóðar sál, hann lofa skal gervallt landið; hann lofa á íslenskt mál. SANCTUS Heilagur, heilagur, heilagur ert þú Drottinn Guð alsherjar. Eallir eru himnarnir og jörðin af þinni dýrð. Hó hó sianna, hósíanna, síanna í hœstum hœðum. Eftirmáli Verk þetta, sem ég hef nefnt „Kristniþátt, er samið að tilhlutan hr. biskupsins yfir íslandi, Sigurbjörns Einarssonar, og var þvi lokið i mai- mánuði 1974. Verkið var œtlað til flutnmgs í sambandi við prestastefnu á 1100. afmœlis- ári þióðarinnar, en flytjendur voru kirkjukór og organisti Garðakirkiu undir st|órn höfundar. Allur texti verksins er eftir undirritaðan, þegar frá eru talin Kyrie, Gloria, Credo og Sanctus, en þessir liðir eru teknir upp eftir síðari hluta Messubókar sr. Sigurðar Pálssonar og Hauks Ágústssonar, cand. theol., 1972. Tónlist er til við þetta verk og er hún einnig eftir undirritaðan. Sá hluti hennar, sem sunginn er við framantalda liði heilagrar messu, er tekin upp úr áðurnefndri messubók. Nokkrir menn hafa gert mér þann greiða að hlýða á og lesa uppkast að Kristniþœttinum. þeir eru Einar Siguroddsson, skólastjóri, Einar Ólafsson, kennari, sr. Sigmar Torfason og Hilda Torfadóttir, konan mín. Ég fœri þeim þakkir fyrir þœr ráðleggingar og þá hvatningu, sem þau veittu mér. Lokið að Hofi í Vopnafirði þann 26. maí. 1974. Haukur Ágústsson ^essaður sé sá, sem kemur í nafni Guðs. ^ósíanna, hóslanna, °síanna í hœstum hœSum. 46- sálmur DavlSs. 123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.