Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 36

Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 36
tekinn þátt tilvistar hans, og ekki einn öðrum fremur, heldur alla í senn, alla andlega og líkamlega sem félagslega velferð hans. Hún bendir börnum sín- um á mikilvœgi stjórnmálanna og höfðar til samvisku þeirra sem krist- inna manna við kjörborðið og til virkr- ar afstöðu þeirra til þjóðmála yfirleitt. Og hún bendir á ábyrgð og skyldur við yfirvöld um leið og hún minnir þó á, að hlýðni kristins manns á sér œtíð þau takmörk, að framar ber að hlýða Guði en mönnum (Post. 5:29). — Megni kirkjan hins vegar ekki að bera fram slík eða áþekk varnað- arorð gegnum einstaka þjóna sína eða stofnanir getur hún ekki vœnzt þess að verða samviskurödd stjórn- málanna. b) Þörf endurskoðunar Jafnhliða þessu verður kirkjan líka að varðveita ytri kjör sín og réttarstöðu. Hún er á mörgum svið- um bundin með starf sitt ! viðjar úr- eltrar löggjafar og tilskipana, svo að réttarstaða hennar sjálfrar er vœgast sagt óljós, og í ýmsum grein- um vitum vér vart, hvar vér stöndum lengur. Brýn þörf er því á endur- skoðun þeirra laga, jafnvel á gjör- völlum lagabálk þeim í heild, er hana varðar. Slík orð gœtu virzt í mótsögn við þá tregðu eða mistök í afgreiðslu, er áður greinir. En þegar haft er í huga, að þau mál virðast nú um ára- bil eiga greiðastan framgang, sem skerða ítök hennar, svo sem sala prestsetra og jarðeigna kirkjunnar eru skýrt dœmi um, mœtti œtla, að því 130 fyrr sem heildarendurskoðun fengist, vœri þeim mun betra. Kirkjan verð- ur líka ef vel á að fara að eiga frum- kvœðið að sllkri endurskoðun og 1 slíkri endurskoðun. Það verk yrði að sjálfsögðu mikið verk og seinunnið, en nauðsynlegan undanfara þess œtti a. m. k. að vera hœgt að hefja. Það undirbúningsverk álít ég aðallega felast í tvennu; I fyrsta lagi að fá skýrt afmörkuð ytn og innri mál kirkjunnar, sem heyra undir sitt hvort húsbóndavaldið, ríkis og kirkju, svo að Ijóst sé hvar skyld- ur yfirvalda fara og hvar ekki. Og 1 öðru lagi að láta fara fram gagn- gera úttekt á því, hvað eru (á báðum sviðum) gildandi lög og reglur, þ- e- a. s. fá í hendur nýjan kirkjurétt, sem frekari endurskoðun yrði síðan byggð á. Vœri ekki framkvœmanleg! að fjármagna slíkt byrjunarverk og kalla til þess hœfan mann, er hugs' anlega gœti helgað sig því einu^ 1 svo sem 1—2 ár? Slík frœðileg ót tekt hlýtur a. m. k. að gera eftirlei inn auðveldari að mun. V. ÞjóSkirkja — kirkja Krists Margt fleira mœtti eflaust til tc^a, innan þess ramma, er ég setti met upphafi, en hér lœt ég við sitja. Satn an vil ég þó draga nokkur nnegma r iði um hlutverk og stöðu kirkjunnc^ gagnvart stjórnmálunum. ramma stjórnmálanna Ie99ur f áherzlu á gagnkvœmar sky ^ sínar og yfirvalda. Hún finnur P° . á, að hin kristna samviska vel

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.