Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 38

Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 38
En ef svar Drottins hindrast og fœr ekki framgöngu, mun hún biðja hann að láta þá finna slíkan þrýsting undir feldi ábyrgðar þeirra, þrýsting fra kristnum þegnum í þessu landi, oð þeir sjái sig tilneydda til ákvarðana kristninni til eflingar og kirkjunni til styrktar í þjónustu hennar. Erindi þetta var flutt á prestastefnu 1974. Predikunarstóll Grenjaðarstaðarkirkju Á myndinni á bls. 136 sjást greinilega upphafsstafirnir T og S, fanga- mark síra Tómasar Skúlasonar. Þeir stafir vöktu grun dr. Kristjáns Eldjárns um, að Jón Hallgrímsson frá Kasthvammi hefði gert stólinn og málað hann. Stóllinn er gerður árið 1797, en Gréta Björnsson mál- aði hann að ýju 1965. Þau Jón og Gréta Björnsson sögðu nánar fra stólnum og atvikum í samtali, er birt var í júníhefti Kirkjurits 1971. Ljóðið um Legumkloster í Lögumklaustri á Jótlandi er fornt helgisetur, sem nú er orðið mennta- og helgisetur í nýjum stíl. Jens Rosendal er kennari á þeim stað og eitt hinna athyglisverðari sálmaskálda Dana um þessar mundir. Sjá bls. 152 þjóð vora af þögninni og til póli- tískrar ábyrgðar. Hún mun biðja fyrir stjórnvöldum og þeim öðrum, er ábyrgð hennar bera á veraldlegu sviði. Hún mun biðja Drottin sinn að gefa þeim „viturt hjarta", að þeir fái œtíð tekið viturlegar ákvarðanir líkt og Þorgeir Ljósvetningagoði forð- um, er valið stóð um kristni eða heiðni í landinu. í þeim sporum standa stjórnmálamenn aftar en þá grunar. 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.