Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 43

Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 43
Þeim Ieitt, að hafa ekki fengið tœki- ®ri að koma í þessa kirkju, sem þau ofðu aldrei komið í, og eiga með ^'num sínum stund í helgidómi þeirra. ISs er eg um, að víðar er þetta þann- '9- Gerðu margir rétt í því að athuga s'ft ráð í þessu efni. h^Es hygg, að ein meginorsök þess, e rnargir vanrœkja venjulegar sunnudagsguðsþjónustur sé, að ^nrgir finna ekki til þeirrar skyldu n' Prest sinn og söfnuð, að fylla þ° kinn, sem hlýðir helgum tíðum. aJ"na mun marga skorta samábyrgð enjulegur kirkjugestur kemur ekki Qr eins ti| að sœkja eitthvað til ann- rr^' ^eldur líka til að veita öðrum e ncerveru sinni og þátttöku. Að '9gja og gefa er lögmál eðlilegs lifs. Kristin kirkja er söfnuður. Þar held- ur hver í annars hönd. Þar skal vera samfylgd í fótspor Krists. Hann veit, að vér þörfnumst hverir annarra. Ein- ir fáum vér ekki staðið. Á stundum er talað um, að vér prestarnir einangrumst, ekki endilega frá fólkinu sjálfu, heldur í trúarlegum og kirkjulegum efnum. Sjálfsagt er nokkuð til í þessu. Strjálbýli veldur einhverju þar um. En einnig starfs- hœttir vorir. Og verður þar vissulega hver að gœta sín. Ef til vill er sama hœtta í fjölmennum söfnuðum, þar sem margir prestar eru í nánd hverjir við aðra, en í önn dagsins er erfiðara að rœkja brœðrasamfélagið. En vin- átta og samstarf nágrannapresta er nauðsyn. 137

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.