Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 45
MÓDIR TERESA Það var síðla í ágústmánuði, tveim dögum fyrir höfuðdag, árið 1910, að öarnkorn fœddist í Skopje í Júgóslavíu. öarnið hlaut nafnið Agnes. Foreldrarn- 'r voru frá Albaníu. Ekki er margt að nefna úr bernskulífi og œsku þessa barns né systkina hennar tveggja. Ekkert hefir verið um það ritað, sem í frásögn þótti fœrandi. Samt var það sv°, að hún var aðeins 12 ára, er hún Var viss um það, að Guð hafði kallað ana til þjónustu hinum fátœku. Hún Var þá enn á barnaskólaaldri. For- eldrar hennar voru rómversk-katólskir, hún gekk ekki í slíkan barnaskóla, e'dur hinn almenna barnaskóla. Hins Ve9ar átti hún því láni að fagna, að y^nast góðum prestum, — en þá Presta nefnir hún góða, er reynast rir um að leiðbeina drengjum og stulkum og hjálpa þeim til að lifa f Samrcemi við köllun Guðs. Agnes var Sin l-)eirra, er naut leiðsagnar þess- ara Presta. Hún vildi verða kristniboði, — Verða til þess að menn fengju lifað V| i'fi, sem vœri líf Krists í þeim. Un vildi fara til Indlands og gerast r|stniboði þar, því að hún hafði hitt kristniboða frá Indlandi, sem sögðu henni, að L o r e t o-nunnurnar hefðu mikið starf með höndum í Calcutta og víðar. Þessi nunnuregla var kennd við Loretoklaustrið f Rathfarnham í Dublin f írlandi. Svo kom að þvf, að hún bauð sig fram við Bengalkristniboðastarfið og lagði því leið sína til Loreto-klaust- ursins, sem áður var nefnt. Það var 29. nóvember árið 1928. Þá var hún 18 ára. Sjálf sagði hún, að ekki hafi það verið œtlun sfn að verða nunna. ,,Við vorum hamingjusöm fjölskylda heima . . . , en ég hefi ekki efast um það eitt andartak, að ég gerði rétt, þegar ég gjörðist nunna. Þetta var Guðs vilji. Hann kjöri mig til þessa og hefir með þessari köllun veitt mér þá hamingju, sem enginn getur frá mér tekið". Fyrstu klausturheitin vann hún árið 1931 og hafði þá starfað sem ung- nunna í Darjeeling. Síðar kenndi hún við menntaskóla Maríu meyjar f Cal- cutta, gerðist þar skólast jóri um nokkurra ára skeið og veitti hinni ind- versku reglu „Önnudœtra" forstöðu. Lokaheit í Loretoreglunni vann hún árið 1937, 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.