Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 47

Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 47
hana fró þessum heitum. Hún tjáði honum þessa nýju köllun, að gefa sig algjörlega til þjónustu hinum aum- ustu allra manna í fátœkrahverfun- um. Svarbréf fékk hún frá páfanum hinn 12. aprll 1948. í því tjáði hann henni, að hún hefði leyfi kirkjunnar hl að fara úr klaustrinu og lifa utan Ve9gja þess. Þetta merkti, að hún skyldi vera nunna áfram og lúta boð- Urn erkibiskupsins ! Calcutta. Hinn 8. ágúst 1948 lagði hún niður búning Loreto-reglunnar, en tók upp í hans stað, hvltan „sari" með blárri rönd og krossi á vinstri öxl. Frá klaustri sínu hélt hún til Patna. Þar sótti hún námskeið amerískra hjúkr- unarsystra í hjúkrunarfrœðum, svo að hún yrði fcer um að sinna sjúkum mönnum, er hún kcemi í hús fátœkl- 'nganna. Þarna var hún í þrjá mánuði, en hélt síðan aftur til Callcutta og settist að hjá nunnureglu, sem nefndi Sl9 „Hinar litlu systur hinna fátœku". Starf sitt meðal hinna fátœku hóf hún með kennslu. Hún kenndi börnunum götunni. Fimm voru þau fyrsta dag- ',nn/ en nú eru börnin fimm hundruð a þessum stað, sem koma daglega í ^kólann. Hann er til húsa 1 fjölbýlis- asi í einu fátœkrahverfinu. hörnunum eru kennd undirstöðuatriði hreinlœtis þ. e. hvernig eigi að þvo Ser og svo lestur. Enginn skóli hafði viiiað taka þessi börn og kenna þeim. hegar fréttist um þessa byrjun hinn- ar ouðmjúku og hugrökku nunnu ^omu þrjár stúlkur úr skólanum, sem Un hafði kennt í áður og gengu 1 ''Ós við hana. Þannig hófst starfið hh0® þessu samfélagi og brátt nefnd- ist hún móðir Teresa. Starfið óx enn. Konur frá Calcutta, sem kennt höfðu við sama skóla og hún áður fyrr, komu henni nú til hjálpar við kennsluna og enn óx starfið. Er hœgt að gera þetta án fjármuna? Nei, — það er ekki hœgt. Fimm r ú p í u r átti hún, er hún byrjaði, en er fólk frétti af starfi henn- ar, þá tóku þeir, er betur máttu sín, og höfðu tilfinningu fyrir þessu starfi, að gefa bœði fjármuni og hluti. Hér var forsjón Guðs áþreifanleg, því að ekki hafði hún beðið einn eða neinn um peninga. „Ég vildi þjóna hinum fátœku af kcerleika til Guðs og veita þeim það, sem hinir riku fá fyrir pen- inga". Enn kom liðsauki. Bengalstúlka, hin fyrsta, sem bauð sig fram til þjónustu og samfélags við móður Teresu. Hún hafði verið nemandi hennar. (Hún nefnist systir Agnes og er hœgri hönd móður Teresu í starfi). Reyndar varð það svo, að fyrstu 10 stúlkurnar, sem komu til hjálpar og til samfélags við móður Teresu, höfðu verið nem- endur hennar. Ein af annarri gáfu þœr sig Guði til þessarar þjónustu. Síðan bcettust við lceknar og hjúkrunarkonur sem sjálfboðaliðar. Árið 1950 var svo stofnuð systraregla, er móðir Teresa veitir forstöðu, og á hún heimili ! Cal- cutta. Reglan nefnist „Sendiboðar kœrleikans". Þegar móðir Teresa er innt eftir upphafi og samfelldu starfi hennar og systranna, þá segir hún: „Ég var svo örugg þá og er ennþá sann- fcerð um það, að það er Kristur, sem verkið vinnur. Þess vegna var ég ekki hrœdd. Ég vissi, að teldist þetta vera mitt starf, þá myndi það deyja með 141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.