Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 52

Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 52
peningum. Mönnum kann að virðast mikils krafizt, og það er svo, en þetta miðar við fórnandi þjónustu við hinn hungraða, nakta og heimilislausa Krist. Þessi þjónusta, þessi kœrleikur og þessi sannfœring veitir systrunum gleði. Allir, sem þeim kynnast sjó, að þœr eru í sannleika glaðar, þœr eru ekki að sýnast. Þá vœri starf þeirra hrunið í rúst og trú þeirra blekking. Þœr hafa fundið líf sitt í samfélaginu við Krist. Þegar ókunnugur kynnist þessu starfi, þá tekur hann eftir því, hversu hinn ytri búnaður er allur fábrotinn. Ýmsir segja því, að svona starfsemi eigi einhver stór ríkisstofnun að sjá um og fráleitt sé að œtla, að systurn- ar geti risið undir svo stórfelldum verkefnum. Móðir Teresa svarar þess- um athugasemdum á þann veg, að sé litið á starfið með augum systr- anna, þá séu þœr sjálfar ekkert, þœr geti ekkert gert í mannlegum mœtti eingöngu, „en í Kristi getum við gert allt. Þess vegna er þetta starf mögu- legt. Við erum sannfœrðar um það, að það er Jesús Kristur, sem starfar í okkur fyrir hina fátœku. Þolgœðið og styrkleikinn kemur frá Drottni, þess vegna samneytum við honum sífellt í heilögu altarissakramenti. Þess vegna byrjum við hvern dag með messunni. Það er við altarið, sem við mœtum þörf hinna þjáðu og fátœku í trú á Jesúm og sjáum, hve þjáningin höfð- ar til kcerleika, fúsleika og hjálpsemi". Trú Þegar móðir Teresa er beðin að segja frá trú systranna, sem er undirstaðan 146 undir fórnarþjónustu þeirra, þá segir hún: „Trúin er gjöf frá Guði, án henn- ar er ekkert raunverulegt líf. Til þess að starf okkar beri ávexti, sé helgað Guði og sé fagurt, þá verður það að vera reist á trú, — trú á Jesúm Krist, sem mœlti: Hungraður var eg, nakinn var eg, sjúkur var eg, án heimilis og þér vitjuðuð mín. Á þessum orðum er allt starf okkar reist. Þessa trú skort- ir marga í heiminum nú á dögum, vegna hinnar miklu eigingirni og eftir- sóknar eftir ávinningi. Sönn trú birtist í kœrleika, Kœrleikur og trú fara sam- an og veita lífinu þá fyllingu, sem þor á að vera. Til þess að birta mönnum þessa trú verður að setja sig í spor annarra. Við getum ekki sýnt kœrleika Krists á annan hátt en þann, að hann komi fram á náunga okkar. Náungo okkar höfum við fyrir augunum 1 Krists stað. Hœttan er sú, að menn rugli sqman félagslegri þjónustu og þessu starfi okkar og telji, að verkið sé unnið vegna verksins sjálfs. Þessi er hœttan, ef við gleymum fyrir hvern við störfum. Starf okkar á að birta kœrleika okkar til Jesú. Hjarta okkar þarf að vera fullt af elsku til hans, við birtum þennan kœrleika í starfi okkar fyrir hina aumustu allra manna". Hindúi nokkur rœddi eitt sinn ulTI starf sitt, sem var félagsmálastarf, °9 starf systranna og mœlti, að hann og samstarfsmenn hans ynnu að félags- legri þjónustu og sömuleiðis systurn ar, en mismunur starfsins vœri fólg'n í því, að þeir störfuðu fyrir eitthva , en systurnar fyrir einhvern. Það er í þessum mismun, sem se verður, að systurnar starfa fyrir -les
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.