Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 53

Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 53
Urr> Krist. Þœr reyna því að vinna starf eins failega og mögulega er. "^etta er starfi í samfélagi við Krist, °9 þetta samfélag verður séð í sam- neyti orðs og altarissakramentis í messunni og í samfélagi við vesaling eða afrœkt barn í fótœkrahverfunum. ^ristur er hinn sami á báðum stöð- Urn". Þannig vill móðir Teresa orða bað. Hjálpa rsveitir Margir eru tengdir starfi systraregl- unnar. Þeir nefnast „samstarfsmenn" ^e'r bjóða fram hendur sínar til þjón- Ustu og hjörtu til kœrleika. í Calcutta ~~~ sérstaklega — eru allmargir bœði nstnir menn og þeir, sem eru það ®kki, sem vinna saman á „Heimili , 'nna deyjandi", og á öðrum stöðum ^0rginni. Þessir „samstarfsmenn" utbúa umbúðir og sárabindi og taka ^ lyf handa hinum holdsveiku. Sem cem' um þjónustu þessara „sam- starfsmanna" skal nefndur Ástralíu- rnoður, sem kom og heimsótti syst- urnar og vildi gefa þeim töluverða iárupphceð til starfsins — og gerði Það. Nokkru eftir að hann hafði af- ent gjöfina sagði hann, að hún vœri ot rnikið fyrir utan hann sjálfan og v',di hann nú fá að gefa svolítið af sialfum sér. Hann kemur nú reglulega eimsókn á „Heimili hinna deyjandi" °9 rakar karlmennina, sem ekki geta ra að sig sjálfir og talar við fólkið eftir 9etu sinni. Þessi maður hefði 9etað eytt tímanum í sjálfan sig, en ann vildi gefa eitthvað af sjálfum sér, og hann gerði það. Það var bœði meiri gjöf en fjárhœðin, sem hann gaf og meiri áreynsla. Vesturlönd Þegar minnst er á Vesturlönd, sem á margan hátt eiga í miklum erfiðleik- um, þrátt fyrir velmegun sína í hinu ytra, þá nefnir móðir Teresa það, að ýmsum á Vesturlöndum detti margt gott í hug til hjálpar og úrbóta, en yfirleitt sé það þó svo, að þá vanti neistann, hina persónulegu tilfinn- ingu, sem trúin veitir og gœti gert þeim mögulegt að gjöra einmitt það, sem þyrfti að gera. Trúna, sem hér þarf til, vekur Guð með starfi í samfélagi við aðra að kœrleiksverkum. Þegarvel- viljað fólk kynnist starfi okkar, þá er oftast fyrsta hugsun þeirra „að gera eitthvað." Brátt eru þeir orðnir þátttak- endur, síðan er þeir hafa verið nokk- urn tíma í Calcutta eða öðrum stað, þá finnst mörgum þeir vera hluti af lífi þessa fólks. Þeir taka að skynja það, að þetta fólk er verðugt elsku þeirra, þeir skynja gerð þessa fólks og vita þá, hvað þeir geta veitt því. Fólk á Vesturlöndum, er þó tekið að gefa gaum að hinum allslausu í heim- inum. Söfnun og hjálparstarf kirkn- anna er skýr vottur þessa. Hinir ríku vilja einnig vera þátttakendur, að einhverju leyti, en láta þó oft ekki af hendi rakna, fyr en þeir komast ekki undan því. Yngri kynslóðin, sérstak- lega börnin, virðist skilja þörfina bet- ur. Sé dcemi tekið, þá skal það nefnt, að börn á Englandi safna fyrir brauði 147

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.