Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 60

Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 60
Blöð úr kristniboðssögu Enn frá síra Oddi 09 samherjum hans Frá því var sagt í fjórða hefti Kirkju- rits 1973, að nokkur skrif hefðu orð- ið um stofnun íslenzks kristniboðsfé- lags í Kirkjublaðinu 1891. Skal nú rekja nokkru lengra, svo sem heitið var. Síra Oddur V. Gíslason var ekki við eina fjöl felldur. í fyrsta hefti Kirkju- blaðsins getur ritstjóri þess, að síra Oddur sé ,, sem stendur að ferðast milli verstöðvanna kringum Sncefells- jökul." Hafi hann áður verið á ferð í Vestmannaeyjum og muni síðan cetla með strandskipi til Austfjarða. „Kirkju- blaðið getur þessara ferða hans með hugheilum heillaóskum", segir þar' ,,af því að hann, sem kunnugt er, flytur eigi slður hin „andlegu bjarg- ráð", sem hann nefnir svo." Síra Oddur var um þcer mundir að vekja áhuga sjómanna á slysavorn- um, fyrstur manna. Ritstjóra Kirkju- blaðsins var þó kunnugt, að hann mundi ekki láta ósinnt enn brýnni e>- indum. Þessu til staðfestu er svo enn birt orðsending frá síra Oddi um kristni- boð í fjórða hefti Kirkjublaðsins 1891/ en þá er hann ekki eini hrópandinn 1 eyðimörkinni. Þeir eru þrír saman- Leyfum vér oss enn að birta orðsen ing þá orðrétta: „Seint í fyrra mánuði tókum vér undir- skrifaðir oss saman um, að reyna a styðja að því, að einhver lítil hlu1 tekning af íslands hálfu yrði tekin 1 kristniboði meðal heiðingja, og með jafnframt yrði óbeinlínis stutt a hinu innra kristniboði meðal sÍa vor. Höfum vér því leitað undirtekia ýmsra presta í þessu skyni, og 154

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.