Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 60

Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 60
Blöð úr kristniboðssögu Enn frá síra Oddi 09 samherjum hans Frá því var sagt í fjórða hefti Kirkju- rits 1973, að nokkur skrif hefðu orð- ið um stofnun íslenzks kristniboðsfé- lags í Kirkjublaðinu 1891. Skal nú rekja nokkru lengra, svo sem heitið var. Síra Oddur V. Gíslason var ekki við eina fjöl felldur. í fyrsta hefti Kirkju- blaðsins getur ritstjóri þess, að síra Oddur sé ,, sem stendur að ferðast milli verstöðvanna kringum Sncefells- jökul." Hafi hann áður verið á ferð í Vestmannaeyjum og muni síðan cetla með strandskipi til Austfjarða. „Kirkju- blaðið getur þessara ferða hans með hugheilum heillaóskum", segir þar' ,,af því að hann, sem kunnugt er, flytur eigi slður hin „andlegu bjarg- ráð", sem hann nefnir svo." Síra Oddur var um þcer mundir að vekja áhuga sjómanna á slysavorn- um, fyrstur manna. Ritstjóra Kirkju- blaðsins var þó kunnugt, að hann mundi ekki láta ósinnt enn brýnni e>- indum. Þessu til staðfestu er svo enn birt orðsending frá síra Oddi um kristni- boð í fjórða hefti Kirkjublaðsins 1891/ en þá er hann ekki eini hrópandinn 1 eyðimörkinni. Þeir eru þrír saman- Leyfum vér oss enn að birta orðsen ing þá orðrétta: „Seint í fyrra mánuði tókum vér undir- skrifaðir oss saman um, að reyna a styðja að því, að einhver lítil hlu1 tekning af íslands hálfu yrði tekin 1 kristniboði meðal heiðingja, og með jafnframt yrði óbeinlínis stutt a hinu innra kristniboði meðal sÍa vor. Höfum vér því leitað undirtekia ýmsra presta í þessu skyni, og 154
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.