Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 62

Kirkjuritið - 01.06.1974, Blaðsíða 62
Valdimar Briem ritar „bending um kristniboð" í fyrsta hefti Kirkjublaðs- ins 1892. Minnist hann síra Gunnars Gunnarssonar fám orðum í upphafi máls síns, en víkur síðan að hugmynd- um síra Odds. Ber hann fram þá til- lögu, að byrjað verði á að styrkja ,,hið lútherska kirkjufélag íslendinga i Vesturheimi." Fœrir hann rök að því, að slíks sé full þörf, en biður þá, er gangast vilja fyrir kristniboði með- al heiðingja, að misskilja sig ekki. Kveðst hann sízt vera móti þeirri hug- mynd, heldur virðist honum brýnt og heppilegt að hefjast handa á þessum vettvangi. í nœsta hefti blaðsins er svo grein eftir síra Jónas Jónasson á Hrafna- gili, raunar rituð á allraheilagramessu- kvöldi 1891. Þar er í upphafi borið mikið lof á síra Odd og starf hans. — „Starfsemi hans er starfsemi sann- kristins manns. Hann veit hvað það er að vera kristinn," segir þar. Fyrir síra Jónasi vakir hins vegar einkum að hvetja til innra kristniboðs, sem hann viil nefna „trúboð". Minnir hann síð- an á starf síra Jóns í Möðrufelli og segir stuttlega frá því. Telur hann mikla nauðsyn á, að smáritaútgáfa hans sé endurvakin og trúir síra Oddi bezt til að ríða á vaðið. Smáritasjóð Jóns segir hann hafa horfið í Kaup- mannahöfn fyrir rúmum 30 árum og hvetur til þess, að hans verði leitað. í sama hefti ritar ritstjóri dálitla athugasemd um smáritasjóð síra Jóns, — telur, að hann œtti að koma fram hjá Hernhútum, því að hann muni hafa verið fenginn í hendur „agent" hins „Moeriska brœðrasafn- aðar í Kaupmannahöfn." En ritstjóri, Þórhallur Bjarnarson, prestaskólakennari, lœtur ekki þar við sitja. Er nœst frá því að segja, að hann ritar merka og stórfróðlega grein um kristniboðið í þriðja hefti blaðsins þetta sama ár. Skal síðar frá henni sagt. G. Ól. Ól. 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.