Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 75

Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 75
^angi árdegis þennan dag. Fórum við þeirrar messu með þeim prests- Mónum og Hans litla, syni þeirra. ^ar þá ekið um mestu búsœldarhér- UÓ landsins, og söm var birtan og blíðan. Vangs-kirkja stendur skammt frá barnrþ hið veglegasta hús, enda mun bún stundum nefnd „Heiðmerkurdóm- ^irkjan", þótt dómkirkja sé hún ekki. Hún er steinhús, byggð á fyrsta tug n|tiándu aldar, en kirkja sú, er áður var þar, hafði brunnið af lofteldi. Kórhvelfing kirkjunnar er prýdd mál- verkum eftir þa nn kunna listamann, Hugo Lous Mohr. Og fleira er þar ^narkvert að sjá, svo sem umgjörð altaristöflunnar og taflan sjálf, — vort tveggja verk norskra snillinga. Kirkjan var, að mig minnir, meira ®n setin, og messan var öll með há- t'ðabrag. íslendingi þótti að vonum *'! Þess koma að heyra og sjá hvern n^ann syngja við slíka athöfn. Kór var ®n9inn. Hins vegar söng ung kona, n9nhild Röberg, lag Dvoraks við 121. *alm Davíðs: ,,Ég hef augu mín til iallanna." Ennfremur söng hún tvo falma, á meðan altarisganga stóð yf- m Organistinn lagði og sitt til af mik- 1 ' reisn og þrótti. bó verður messa þessi okkur hjón- Um • e|nna lengst í minni vegna predik- Unarirmar. Þar var Alex Johnson bisk- UP sjálfur í stólnum. Hann er orðinn °skinn maður, gráhœrður, en hann Pmdikaði af krafti og, með leyfi að ^e9ia, af fjöri. Textinn var úr sjötta a Jóhannesarguðspjalls, þar sem spurning Jesú til postulanna: íok ^ e'nn'9 fara burt?" Undir Predikunarinnar beindi biskupinn nokkrum orðum til þeirra, sem sœtu þar í kirkjunni og kviðu þvi, að altar- isgangan yrði fjölmenn og langdreg- in. Þá bað hann gleyma allri gremju, hneigja sig þess í stað í bœn fyrir þeim, sem gengju að borði Guðs, biðja þess, að þeir yrðu sem flestir, og þakka Guði og lofa hann fyrir hvern þeirra. Flestir kirkjugestir munu hafa neytt hinnar helgu máltíðar, og í messulok gengu flestir eða allir að altari með fórn sína, gjafir til einhverrar þarfrar starfsemi, eins og tíðkast í norskum söfnuðum. Þegar út kom úr kirkjunni leiddi síra Arvid Ekberg okkur, hjónin, fyrir bisk- up, og heilsaði hann okkur glaðlega og alúðlega með þessum orðum: ,,Það er ég, sem er frá íslandi." Lék hann við hvern sinn fingur og brá á gaman um það, hversu gjálífi íslenzks for- föður hefði orðið upphaf norskrar œttar hans. Hugsaði ég þá og síðar, að skemmtilegt og vekjandi gœti orð- ið að fá þennan ágœta mann í heim- sókn til fslands. Síra Arvid sagði okkur frá því þenn- an dag, að þau biskupshjón hefðu fyrir skömmu orðið fyrir þungri raun. Dóttir þeirra hafði nýlega lokið glœst- um námsferli í lœknisfrœði, farið slð- an vestur um haf til þess að auka enn nám sitt. Hugðist hún síðan gerast kristniboði. Fórst hún þar vestra í um- ferðarslysi. Fylgdi sögunni, að biskup hefði verið við vísitazíu, er honum barst sú fregn, og hefði hann átt að predika þá um daginn og raunar gert það. Undruðust menn að vonum sál- arró hans og trúarþrek. G. Ól. Ól. 169
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.