Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 76

Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 76
Frd tíðindum beima Þjóðhátíð að Hólum í Hjaltadal Þjóðhátíð Skagfirðinga og Siglfirð- inga, sem jafnframt var hinn árlegi Hóladagur, var haldinn að Hólum í Hjaltadal, sunnudaginn 23. júní s. I. Þjóðhátíðin hófst kl. 1 e. h. með helgistund, er vígslubiskupinn sr. Pétur Sigurgeirsson á Akureyri annað- ist. Slðan var leikritið Jón Arason, eftir sr. Matthías Jochumsson flutt undir beru lofti heima á staðnum af leikurum Þjóðleikhússins með aðstoð Skagfirsku söngsveitarinnar og bcenda úr Hjaltadal og Óslandshlíð, er fóru með hlutverk hermanna og biskups- sveina, en mörg atriði leikritsins voru sýnd í sínu rétta umhverfi. Mun fáum er viðstaddir voru, líða úr minni hinn áhrifamikli leikur og sá helgiblœr er ríkti á staðnum við þessa sérstœðu leiksýningu. Um kl. 3.30 e. h. var klukkum Dóm- kirkjunnar hringt og gengu prestar Hólastifts, ásamt vígslubiskupi til kirkju. Prédikun flutti sr. Árni Sigurðs- son, form. Hólafélagsins, en prestarn- ir sr. Sigfús J. Árnason á Miklabœ og sr. Ágúst Sigurðsson á Mcelifelli þjónuðu fyrir altari, ásamt vígslubisk- upi. Guðþjónustunni lauk með altaris- göngu. Kirkjukór Sauðárkróks annað- ist söng, undir stjórn Jóns Björnssonar organista. Síðan fór fram afhjúpun minnis- varða Guðmundar góða Hólabiskups heima á staðnum. Vígslubiskup flutti ávarp og blessunarorð, en Emma Hansen, prófastsfrú á Hólum afhjúp- aði styttuna og flutti kvœði sitt um Guðmund góða Hólabiskup. Guð- mundur Jónsson, garðyrkjumaður, er átt hafði frumkvceði að því að styttan var reist, flutti að lokum þakkarorð. Styttan er eftir Gunnfríði Jónsdóttur. Eins og áður er sagt, hvíldi mikill helgiblcer yfir Hólastað þennan sögu- lega dag. Talið er að um 5. þús- manns hafi komið heim á staðinn og tekið þátt í hátíðarhöldunum í fe9' ursta veðri sumarsins, en þennan dag komst hitinn upp í 25 stig á C. og talið er, að hann sé með heitustu dög um, er koma þar nyrðra. Aldarminning sr. Jónmundar Halldórssonar Sunnudaginn 7. júlí s. I. gekkst Grunn víkingafélagið á ísafirði fyrir messu ferð til Grunnavíkur, til þess að minn ast þess, að 100 ár voru liðin frá f® ingu sr. Jónmundar Halldórssonar, er fceddur var 4. júlí 1874, að óöt^ húsum á Akranesi, en sr. Jónmun þjónaði Staðarprestakalli í vík, á árunum 1918—1954. 170
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.