Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 78

Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 78
og erlendis Kristilegt félag útvarpshlustenda í Noregi er starfandi Kristilegt hljóð- varps- og sjónvarpsfélag, sem leitast við að efla kristileg óhrif í hljóðvarpi og sjónvarpi. Samtökin taka m. a. upp ó segulband allt efni, sem norska rík- isútvarpið flytur. Allar kirkjur og kristi- leg félög í Noregi standa að þessum hlustendasamtökum. Formaður er sr. Erling Ruud, sóknarprestur. Fyrir nokkru sendu samtökin óskorun til Stórþingsins um, að ríkisútvarpið norska setti sér ókveðnar siðgœðis- reglur, sem skylt yrði að miða við, þegar unnið vœri að gerð dagskrór. Að stytta mönnum aldur Galluprannsókn i Bandaríkjunum hef- ur leitt í Ijós, að 50 af hverjum 100 mönnum þar í landi telur, að leyfilegt sé að stytta mönnum aldur, ef þeir séu haldnir ólœknandi sjúkdómi. Ekki fcerri en 53 af hundraði meðal mót- mœlenda líta svo ó, að lceknir verði að hafa heimild til þess að deyða sjúkling, sem hafi ólœknandi sjúkdóm, ef sjúklingurinn óski þess og fjölskyld- an sé því samþykk. Meðal kaþólskra manna var nœr helmingur, eða 48%, voru sömu skoðunar. Svipuð athugun var gerð árið 1970. Þá voru þeir tölu- vert fœrri, sem töldu lceknana hafa slíkt vald, eða 36 af hundraði. Eink- um hefur ungt fólk allt til þrítugs aldurs skipt um skoðun. Árið 1970: 39 af hundraði. Nú: 67 af hundraði. — Það er alkunna, að manngildið fellur óðum í verði á Vesturlöndum. Ofan- greind skýrsla staðfestir það. Einnig löggjöf um frjálsari fóstureyðingar. Vakning meðal Gyðinga Á síðastliðnu ári fóru að birtast sér. stceðar heilsíðuauglýsingar í tlU stcerstu dagblöðum Bandaríkjanna’ Þar mátti sjá mynd af hópi glaðra og hamingjusamra kristinna Gyðingö/ sem eru „meira að segja Gyðinga1" í enn þá ríkara mceli en áður" fyrir þá sök, að þeir hafa „tekið á rnóti hinum mikla Gyðingi, Jesú sem Mess- íasi". Lesendur blaðanna eru hvattn til þess að skrifa og biðja um vitnis burð frá þessum hamingjusömu Gyð- ingum. Fyrstu vikuna bárust blöðunurn 4000 beiðnir, en þeim hefur fjölga jafnt og þétt siðan. Bandaríska kristn1 boðið meðal Gyðinga ákvað að verja mörgum milljónum króna til þessara1 auglýsingaherferðar í þágu fagnaðar erindisins. Stuttur starfstími Æ fleiri bandarískir kristniboðar ra sig til starfa einungis um stuttan eða frá þremur mánuðum upp 1 ár. Samkvœmt skýrslum voru þesS 172

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.