Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 78

Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 78
og erlendis Kristilegt félag útvarpshlustenda í Noregi er starfandi Kristilegt hljóð- varps- og sjónvarpsfélag, sem leitast við að efla kristileg óhrif í hljóðvarpi og sjónvarpi. Samtökin taka m. a. upp ó segulband allt efni, sem norska rík- isútvarpið flytur. Allar kirkjur og kristi- leg félög í Noregi standa að þessum hlustendasamtökum. Formaður er sr. Erling Ruud, sóknarprestur. Fyrir nokkru sendu samtökin óskorun til Stórþingsins um, að ríkisútvarpið norska setti sér ókveðnar siðgœðis- reglur, sem skylt yrði að miða við, þegar unnið vœri að gerð dagskrór. Að stytta mönnum aldur Galluprannsókn i Bandaríkjunum hef- ur leitt í Ijós, að 50 af hverjum 100 mönnum þar í landi telur, að leyfilegt sé að stytta mönnum aldur, ef þeir séu haldnir ólœknandi sjúkdómi. Ekki fcerri en 53 af hundraði meðal mót- mœlenda líta svo ó, að lceknir verði að hafa heimild til þess að deyða sjúkling, sem hafi ólœknandi sjúkdóm, ef sjúklingurinn óski þess og fjölskyld- an sé því samþykk. Meðal kaþólskra manna var nœr helmingur, eða 48%, voru sömu skoðunar. Svipuð athugun var gerð árið 1970. Þá voru þeir tölu- vert fœrri, sem töldu lceknana hafa slíkt vald, eða 36 af hundraði. Eink- um hefur ungt fólk allt til þrítugs aldurs skipt um skoðun. Árið 1970: 39 af hundraði. Nú: 67 af hundraði. — Það er alkunna, að manngildið fellur óðum í verði á Vesturlöndum. Ofan- greind skýrsla staðfestir það. Einnig löggjöf um frjálsari fóstureyðingar. Vakning meðal Gyðinga Á síðastliðnu ári fóru að birtast sér. stceðar heilsíðuauglýsingar í tlU stcerstu dagblöðum Bandaríkjanna’ Þar mátti sjá mynd af hópi glaðra og hamingjusamra kristinna Gyðingö/ sem eru „meira að segja Gyðinga1" í enn þá ríkara mceli en áður" fyrir þá sök, að þeir hafa „tekið á rnóti hinum mikla Gyðingi, Jesú sem Mess- íasi". Lesendur blaðanna eru hvattn til þess að skrifa og biðja um vitnis burð frá þessum hamingjusömu Gyð- ingum. Fyrstu vikuna bárust blöðunurn 4000 beiðnir, en þeim hefur fjölga jafnt og þétt siðan. Bandaríska kristn1 boðið meðal Gyðinga ákvað að verja mörgum milljónum króna til þessara1 auglýsingaherferðar í þágu fagnaðar erindisins. Stuttur starfstími Æ fleiri bandarískir kristniboðar ra sig til starfa einungis um stuttan eða frá þremur mánuðum upp 1 ár. Samkvœmt skýrslum voru þesS 172
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.