Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 79
kristniboðar tveir af hundraði allra
kristniboða í 85 kristniboðsfélögum
^rið 1965. Fimm órum síðar hafði
^lutfallið hcekkað í 10 af hundraði, og
arið, sem leið, voru þeir 12% kristni-
^°ða í 118 kristniboðsfélögum. Talið
er, að svipaðrar tilhneigingar muni
^rsta í evrópskum kristniboðsfélögum.
^itt er annað mól, hvort þessi þróun
er œskileg.
Kr>stinfrœ8i í Finnlandi
Kannaðar voru skoðanir meðal fólks
1 ^innlandi í fyrra á kristnidómsfrœðsl-
unni | finnskum skólum. Kom í Ijós,
28 af hundraði þjóðarinnar vill,
kennsla ! kristnum frœðum verði
aukin. Rúmlega helmingurinn, 56%,
te'ur, að frœðslan sé viðunandi eins
°g hún er.S umir vildu, að kristnifrœði-
t'rnunum í skólunum yrði fœkkað, eða
/o peirra, sem spurðir voru, og þrír
af hundraði töldu, að trúarbragða-
ennsla cetti að hverfa úr skólunum.
MunUrinn
^Ver er munurinn á marxisma, Múha-
H^öðstrú og kristindómi?
Þióðverjinn Gunnar Hasselblatt hef-
Ur unnið mikið að þv! að rannsaka
Predikun og útbreiðslu Múhameðs-
/uarinnar í Afríku. Hann svarar spurn-
n9unni á þessa leið:
AIIqc þrjár stefnurnar miða að
breytingu.
^ Marx vill breyta þjóðfélaginu. Hann
u^a,r b ástandi þjóðfélagsins og hef-
■ tru a því, að mennirnir verði ham-
ln9|usami
'st.
tir, þegar þjóðfélagið breyt-
H
'n
helga bók Múhameðstrúar-
anna kennir ekki, að breyting á
manninum sé nauðsynleg. Maðurinn
á að hlusta, íhuga málið og lúta vilja
Guðs og leiðsögn.
Bibllan talar um nýtt hjarta, nýja
sköpun. Hún gerir manninn að synd-
ara og boðar, að hann verði að end-
urfceðast. Hún flytur fagnaðarerindið,
sem hefur kraft til þess að endurfœða
manninn. Sá, sem er ! Kristi, er ný
sköpun. Það er þessi kraftur í boðskap
fagnaðarerindisins, sem verður að
örva og hvetja, svo að vér eflum enn
kristniboðsstarfið,
Þetta eru viturleg orð. Vér skulum
hafa þau ! huga ! þjónustu vorri fyrir
guðsríkið.
Frá Suður-Eþ!óp!u
Kristniboðsakurinn í Konsó í Eþíópíu
er innan marka þess svœðis, þar sem
kristniboðar Norska kristniboðssam-
bandsins eru að verki á um 15 kristni-
boðsstöðvum ! Suður-Eþíópíu. Á þessu
svœði starfa einnig finnskir kristni-
boðar, danskir og fœreyskir. Kristni-
boðarnir héldu ársfund sinn snemma
á þessu ári. Þar var Norðmaðurinn
Magnar Mageröy endurkjörinn til-
sjónamaður alls svœðisins. Varamað.
ur hans var kosinn Jóhannes Ólafsson,
lœknir, en hann hefur setið ! stjórn
starfsins. Jóhannes starfar ! Arba
Minch, höfuðstað fylkisins Gamu
Gofa, um 120 km frá Konsó.
Hjónabönd í ísrael
,,Borgaraleg hjónabönd" eru engin til
í rlkinu ísrael nú á dögum. Sérhver
hjónavígsla verður að fara fram hjá
rabbína. Kristinn maður og Gyðingur
geta ekki gengið ! hjónaband nema
hinn kristni taki trú Gyðinga. Ef þau
173