Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 79

Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 79
kristniboðar tveir af hundraði allra kristniboða í 85 kristniboðsfélögum ^rið 1965. Fimm órum síðar hafði ^lutfallið hcekkað í 10 af hundraði, og arið, sem leið, voru þeir 12% kristni- ^°ða í 118 kristniboðsfélögum. Talið er, að svipaðrar tilhneigingar muni ^rsta í evrópskum kristniboðsfélögum. ^itt er annað mól, hvort þessi þróun er œskileg. Kr>stinfrœ8i í Finnlandi Kannaðar voru skoðanir meðal fólks 1 ^innlandi í fyrra á kristnidómsfrœðsl- unni | finnskum skólum. Kom í Ijós, 28 af hundraði þjóðarinnar vill, kennsla ! kristnum frœðum verði aukin. Rúmlega helmingurinn, 56%, te'ur, að frœðslan sé viðunandi eins °g hún er.S umir vildu, að kristnifrœði- t'rnunum í skólunum yrði fœkkað, eða /o peirra, sem spurðir voru, og þrír af hundraði töldu, að trúarbragða- ennsla cetti að hverfa úr skólunum. MunUrinn ^Ver er munurinn á marxisma, Múha- H^öðstrú og kristindómi? Þióðverjinn Gunnar Hasselblatt hef- Ur unnið mikið að þv! að rannsaka Predikun og útbreiðslu Múhameðs- /uarinnar í Afríku. Hann svarar spurn- n9unni á þessa leið: AIIqc þrjár stefnurnar miða að breytingu. ^ Marx vill breyta þjóðfélaginu. Hann u^a,r b ástandi þjóðfélagsins og hef- ■ tru a því, að mennirnir verði ham- ln9|usami 'st. tir, þegar þjóðfélagið breyt- H 'n helga bók Múhameðstrúar- anna kennir ekki, að breyting á manninum sé nauðsynleg. Maðurinn á að hlusta, íhuga málið og lúta vilja Guðs og leiðsögn. Bibllan talar um nýtt hjarta, nýja sköpun. Hún gerir manninn að synd- ara og boðar, að hann verði að end- urfceðast. Hún flytur fagnaðarerindið, sem hefur kraft til þess að endurfœða manninn. Sá, sem er ! Kristi, er ný sköpun. Það er þessi kraftur í boðskap fagnaðarerindisins, sem verður að örva og hvetja, svo að vér eflum enn kristniboðsstarfið, Þetta eru viturleg orð. Vér skulum hafa þau ! huga ! þjónustu vorri fyrir guðsríkið. Frá Suður-Eþ!óp!u Kristniboðsakurinn í Konsó í Eþíópíu er innan marka þess svœðis, þar sem kristniboðar Norska kristniboðssam- bandsins eru að verki á um 15 kristni- boðsstöðvum ! Suður-Eþíópíu. Á þessu svœði starfa einnig finnskir kristni- boðar, danskir og fœreyskir. Kristni- boðarnir héldu ársfund sinn snemma á þessu ári. Þar var Norðmaðurinn Magnar Mageröy endurkjörinn til- sjónamaður alls svœðisins. Varamað. ur hans var kosinn Jóhannes Ólafsson, lœknir, en hann hefur setið ! stjórn starfsins. Jóhannes starfar ! Arba Minch, höfuðstað fylkisins Gamu Gofa, um 120 km frá Konsó. Hjónabönd í ísrael ,,Borgaraleg hjónabönd" eru engin til í rlkinu ísrael nú á dögum. Sérhver hjónavígsla verður að fara fram hjá rabbína. Kristinn maður og Gyðingur geta ekki gengið ! hjónaband nema hinn kristni taki trú Gyðinga. Ef þau 173
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.