Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 81

Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 81
ÞÁTTUR UMI GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE Epiklesis Bœn um umbreytingu efnanna í evkanstíunni. EFTIR ARNGRÍM JÓNSSON ^elgunarorð og helgunarstund Lirkju vorri hafa innsetningarorð altarissakramentisins fengið það hlut- ''erk a§ vera helgunarorð efnanna, rauðs og víns, er altarissakramentið efir verið um hönd haft. Þannig hefir Petta ekki verið frá upphafi. J0 rn k i rk j u n n i voru innsetningar s oðuð sem burðarás þakkargerðar- Ir)riar, er fiu^ var yfjr efnunum. Þakk- ar9jörðin byggðist á orðum Krists. ‘t nS/fningarorðin voru þannig „autor- þQs < þess, er verið var að framflytja. ^ a L k a r g j ö r ð i n öll helgaði ^ n,nl. Á þessu verður breyting á litjg rarnversku kirkjunni hefir verið orð- SV° ° ^ Þessa- innsetningar- Qn m seu ákvarðandi um helgun efn- no. Þessa skilnings verður fyrst vart LúthArnbr°SÍUSi ‘ Milan0 (um 38°)2- erska kirkjan hefir tekið þennan skilning í arf frá rómv.-kirkjunni. í Austurkirkjunni þokar skilningur forn- kirkjunnar einnig. Þessi þróun er aug- Ijós þar eystra um miðja 4. öld. Þar verða það þó ekki innsetningarorðin, sem verða ákvarðandi um helgun efnanna, enda má benda á, að lítúrg- ía Addai og Mari,3 sem er austur- sýrlenzk (um 200) hefir engin innsetn- ingarorð, heldur er vitnað til „for- dœmisins, sem er frá þér" (Kristi). Þessi lítúrgía hefir og þá sérstöðu, að þakkargjörðinni er beint til Krists, en ekki til föðurins. Þar eð þakkargjörðin hefir ekki innsetningarorð er ekki hœgt að láta þau taka það hlutverk að vera helg- unarorð. Þetta dœmi sýnir ásamt öðr- um beinum umsögnum, að innsetn- ingarorðin voru ekki helgunarorð (consecrerandi) og ekki rœtt um sér- staka helgunarstund í þakkargjörð fornkirkjunnar. Það er nýr þáttur, sem 175

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.