Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 83

Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 83
R- H. Connolly, enskur munkur af ^enediktsreglu, Þessir menn gerðu rannsóknir sínar ón þess að vita hvor Urri annan og komust í höfuðatriðum sömu niðurstöðu. E. Schwartz birti niðurstöður sínar órið 1910,7 en Dom R- H. Conolly órið 1916.8 Þœr eru oiiklu ýtarlegri. Ekki verður greint 'rekar frá niðurstöðum þeirra hér, en i-’om Gregory Dix, munkur af Bene- diktsreglu (innan ensku kirkjunnar) í i^asdom Abbey, hefir gefið þetta rit H'Ppolytusar út og gerir þar ýtarlega 9rein fyrir ritinu og rannsóknum á því. Textinn er að vísu 4. aldar texti, en Pakkargjörðin sjálf sver sig algjörlega 1 CBt't við það, sem Justinus píslarvott- Ur og Ireneus segja um þakkargjörð- lna, þótt þeir birti ekki texta, heldur ianihald og gerð. Hippolytus birtir því / PÍdar gerð. Ein undantekning er þó a Þessu, sem enga hliðstœðu á í þakk- argerð 2. aldar, eins og Jústinus og r®neus greina frá henni. Þessi undan- ekning er niðurlagsbœn þakkargjörð- ar|nnar um yfirkomu andans. Þessi 06,1 er eitt af því er ákvarðar tíma- ^etningu textans. Bœnin er á þessa leið: er biðjum þig að senda heilagan anda þinn | fórn heilagrar kirkju (in ati°nen sanctœ ecclesiae), að þú n^einir alla hina heilögu, er neyta þá heilögum anda til stað- fruar þeirra í sannleika' uð rSS' ^œn' e'ns °9 'nun er 'ier or®' Qr)' e"Ur alls ekki að því, sem á und- er komið í þakkargerðinni og á ^9° hliðstceðu, eins og áður var nt hjá Justinusi í I. Apologiunni og í Samtalinu við Tryfon Gyðing, sem hvorutveggja eru heimildir um evkar- istiuna á 2. öld í Vesturkirkjunni, né hjá Ireneusi í ritum hans. Þessi bœn, eða hluti orðalags hennar, er innskot og viðbót œttað að austan. Þetta skal skýrt síðar. Þessi bœn er heldur ekki ep i kl es - is í þeirri merkingu, sem fyrr var nefnd. í þessari bcen er faðirinn ekki beðinn að senda heilagan anda í fórnina til að breyta henni í líkama og blóð Krists, heldur að hann fylli alla þá, er neyta, heilögum anda. Hann er beðinn að fylla sakramentið heilögum anda, svo að þeir, er neyta fyllist andanum til staðfestu trúar þeirra og þeir sameinist. Þessi bœn er því beiðni um góða altarisgöngu. Slík bœn tilheyrir 3.—4. öld í Austur- kirkjunni og fór upprunalega eftir berginu. Þessi tegund bœnar hefir af sumum frœðimönnum verið nefnd Communio-epiklesis. Frceðimenn þeir, er um rit Hippolyt- usar hafa fjallað á síðustu áratugum telja, að þessi bœn falli á engan hátt að þeirri gerð þakkargjörðar, sem 2. öldin birtir. En þakkargjörð 2. aldar virðist vera sú gerð, sem sameiginleg hefir verið gjörvallri kirkjunni. Þessi 2. aldar gerð þakkargjörðar er reist á því að fœra Guði þakkir fyrir „dáðir" hans mannkyninu til handa, sköpun- ina og endurlausnina fyrir Krist. Þetta er hliðstœtt því, er Gyðingar lofuðu og blessuðu Guð fyrir allar velgjörðir hans, er þeir neyttu samfélagsmáltíða sinna. Þakkargjörð kristinna manna er arftaki hinnar gyðinglegu þakkar- gjörðar með öðru innihaldi. Slík þakk- arbœn gerir ekki ráð fyrir því, að fyrir 177
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.