Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 85

Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 85
Rit eitt sýrlenzkt frá 5. öld, Testa- ^entum Domini Nostri lesu ^hristi, hefir byggt á mjög góðum texta Hippolytusar, en eftirtektarvert er< að þar finnast ekki orðin um að Senda andann í fórnina.15) Þetta þykir benda til þess, að þessi orð hafi ekki Verið í þeim texta, sem er fyrirmynd ^_estamentum Domini og þau Seu ekki upprunaleg, heldur komin inn 1 texta Hippolytusar síðar og þá í austrœnu umhverfi. En það er fleira, ^ern jafnframt gœti bent til hverjir afa farið höndum um rit Hippolyt- Usar, 0g er það nokkur skýring á ^ninni um sendingu andans í fórn- ina. ÞakkargjörSin fyrir sköpunina °9 Sanctus ^að þykir nœsta grunsamlegt, að P^kkargjörðin fyrir sköpunina er svo 'n' sem raun ber vitni, en það sem rr’eiri athygli vekur er það, að Sa n ct- U.s. vantar alveg í niðurlag þakkar- Siárðarinnar. ^itað er, að Sanctus tilheyrði Þakk ncer ar9jörð þessa tímabils og talið byggjandi, að Sanctus hafi er'.® fyrstu tíð í niðurlagi þakk- °r9Íörðarinnar í gjörvallri kirkjunni.16 ^eirnildirnar eru Opinberunarbókin J °9 á. kap., I. bréf Clemensar til ^ntumanna11 og rit Ireneusar.18 1 ástceða er að œtla, að þau áhrif, g6rn Ur®u til þess að fella niður f nctus og gera þakkargjörðina ^ 'r sköpunina svo lina sem hún er, eins e'nn'^ valdið því, að þessi bœn, °9 hún er nú um sending andans í fórnina, hafi fengið sess í niðurlagi þakkargjörðarinnar. Sá möguleiki er og fyrir hendi, þótt mjög lítill sé, að þessi bœn hafi tilheyrt evkaristiu Hippolytusar, en öðruvísi orðuð, svo sem Testamentum Domini getur bent til. Hafi þessi bcen tilheyrt evkaristiunni, hefir hún einnig verið á öðrum stað. Staða hennar hefir þá verið eftir berg- ingu. Getur það staðizt eftir 3. aldar venju. En í hinu austrcena umhverfi hefir hún verið fœrð til og látin vera niðurlag þakkargjörðarinnar, ekki sízt eftir að hún verður beiðni um andann i fórnina. Þar er staða epi- klesis, eftir Sa nctus, í lítúrgíum Aust- urkirkjunnar, sem er 4. aldar venja. En meðan hún kann að hafa verið bœn eftir bergingu, og Sanctus hið eðlilega niðurlag þakkargjörðarinnar, þá er hœgt að hugsa sér að bœnin hafi verið orðuð þannig: Vér biðjum þig, að þú sameinir alla hina heilögu og fyllir þá heilög- um anda til staðfestu trúar (þeirra) í sannleika. Hitt er þó miklu sennilegra, að bœnin eins og hún er nú í texta Hippolytusar, sé upprunalega svo sem hún er orðuð. Hún hefir þá verið felld inn, og staða hennar bendir til 4. aldar, en efni hennar bendir til Austurkirkjunnar. Hún er því öll innskot og viðbót í texta Hippolytusar. Gnostiskar og Traditio apostolica Hverjir hafa þá farið höndum um rit Hippolytusar, er œtla megi að 179
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.