Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 88

Kirkjuritið - 01.06.1974, Page 88
fórnina, er geri hana að líkama og blóði Krists, og hún er líka bœn fyrir bergjendum, sem er hin upprunalega beiðni. Líkingin er mikil með bœninni í Tómasargjörningum: Tómasargjörningar: Lót krafta blessunarinnar staðfestast í þessu brauði að allar þœr sólir, er neyta megi hreinsast af syndum. Bœnabók Sarapíons: Ó, Drottinn kraftarins fyll þessa fórn með krafti þínum . .. og lót þú alla, er neyta meðtaka lyf lífsins. í Tómasargjörningum er í helgun- arbœninni ósamt niðurlaginu ókallað: nafn, andi, og kraftur. Hjó Sarapion er það: kraftur, Logos, og nafn. í hinum kristnu lítúrgíum er það yfirleitt heilagur andi ein- göngu, sem ókallaður er. Sem frekari dœmi fró 4. öld úr lítúrgíum Austur- kirkjunnar skal nefna bœnina í hinni grísku Markúsarlítúrgíu fró Alexandr- íu. Hún er ! niðurlagi þakkargjörðar- innar eftir Sanctus: ,,Fyll, ó, Guð, einnig þessa fórn með blessuninni, sem er fró þér fyrir yfirkomu alheilags anda þíns."21) í Basilslítúrgíu fró Antiokkíu er hið upprunalega ókall þannig: „Komi andinn alheilagi yfir OSS . . ." 22) í núverandi Basilslítúrgíu er andinn kallaður yfir efni og bergjendur. Þróunarstig Það, sem hér hefir sagt verið bein- ist allt að því að fœra fyrir þv! rök, að epiklesis sé komin inn í lítúrgíur Austurkirkjunnar vegna þungs undir- straums óhrifa fró gnostikum. Sóð- kornið fyrir epiklesis er í stuttri bcen er upprunalega fór eftir bergingu- Þetta efni veður nú dregið saman og reynt að sýna þó þróun, er orðið hefir ó gerð þakkargjörðarinnar eins og vér þekkjum hana fyrst af heimild- um og textum og til hinna róttceku breytinga er ó henni verða ó 4. öld, og hið svonefnda klassiska tímcibil hefst í sögu líturgíunnar. ÞAKKARGJÖRÐ: 1) Á fyrstu og annarri öld virðisf vera ein sameiginleg gerð, þ-e; þakkargjörð. Þessi gerð er bceSi í Austur- og Vesturkirkjunni. Þakkar- gjörð þessi byggist ó ókveðnum bcen arefnum: Þakkargjörð fyrira) sköpun- ina, b) endurlausnina og c) að mega þjóna fyrir Guði, sem prestar hans. Burðarós þessarar þakkargjörðar minning þjóninga Krists yfir brau 1 og víni (þ. e. innsetningarorðin e tilvísun til þeirra.) Heimildir eru þesS ar: Opinberunarbókin 4. og 5. k°P' (um 96). Jústinus píslarvottur: I. Áp° 182

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.