Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 88

Kirkjuritið - 01.06.1974, Síða 88
fórnina, er geri hana að líkama og blóði Krists, og hún er líka bœn fyrir bergjendum, sem er hin upprunalega beiðni. Líkingin er mikil með bœninni í Tómasargjörningum: Tómasargjörningar: Lót krafta blessunarinnar staðfestast í þessu brauði að allar þœr sólir, er neyta megi hreinsast af syndum. Bœnabók Sarapíons: Ó, Drottinn kraftarins fyll þessa fórn með krafti þínum . .. og lót þú alla, er neyta meðtaka lyf lífsins. í Tómasargjörningum er í helgun- arbœninni ósamt niðurlaginu ókallað: nafn, andi, og kraftur. Hjó Sarapion er það: kraftur, Logos, og nafn. í hinum kristnu lítúrgíum er það yfirleitt heilagur andi ein- göngu, sem ókallaður er. Sem frekari dœmi fró 4. öld úr lítúrgíum Austur- kirkjunnar skal nefna bœnina í hinni grísku Markúsarlítúrgíu fró Alexandr- íu. Hún er ! niðurlagi þakkargjörðar- innar eftir Sanctus: ,,Fyll, ó, Guð, einnig þessa fórn með blessuninni, sem er fró þér fyrir yfirkomu alheilags anda þíns."21) í Basilslítúrgíu fró Antiokkíu er hið upprunalega ókall þannig: „Komi andinn alheilagi yfir OSS . . ." 22) í núverandi Basilslítúrgíu er andinn kallaður yfir efni og bergjendur. Þróunarstig Það, sem hér hefir sagt verið bein- ist allt að því að fœra fyrir þv! rök, að epiklesis sé komin inn í lítúrgíur Austurkirkjunnar vegna þungs undir- straums óhrifa fró gnostikum. Sóð- kornið fyrir epiklesis er í stuttri bcen er upprunalega fór eftir bergingu- Þetta efni veður nú dregið saman og reynt að sýna þó þróun, er orðið hefir ó gerð þakkargjörðarinnar eins og vér þekkjum hana fyrst af heimild- um og textum og til hinna róttceku breytinga er ó henni verða ó 4. öld, og hið svonefnda klassiska tímcibil hefst í sögu líturgíunnar. ÞAKKARGJÖRÐ: 1) Á fyrstu og annarri öld virðisf vera ein sameiginleg gerð, þ-e; þakkargjörð. Þessi gerð er bceSi í Austur- og Vesturkirkjunni. Þakkar- gjörð þessi byggist ó ókveðnum bcen arefnum: Þakkargjörð fyrira) sköpun- ina, b) endurlausnina og c) að mega þjóna fyrir Guði, sem prestar hans. Burðarós þessarar þakkargjörðar minning þjóninga Krists yfir brau 1 og víni (þ. e. innsetningarorðin e tilvísun til þeirra.) Heimildir eru þesS ar: Opinberunarbókin 4. og 5. k°P' (um 96). Jústinus píslarvottur: I. Áp° 182
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.