Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 89

Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 89
'°9ia, 65 og 67. kap. (um 160). Lítúrg- IQ sú, er liggur til grundvallar Trad- lfio apostolica Hippolytusar í kóm (um 217), ef frá er talin bœnin í niðurlagi þakkargjörðarinnar. Lítúrgía ^ddai og Mari, austur-sýrlenzk (um 200). Gnostisk he imild og samtíma v'ð Jústínus píslarvott er Jóhannesar- ðiörningar, sýrlenzkt rit (um 160). Gerðin þar er þakkargjörð, en bœnar- efnin allt önnur. Einhvern tíma á 2. öldinni hefir ein- ^Ver fengið þá hugmynd, að flytja ócen til að þjóna trúariðkun bergj- andans. Fyrsta heimildin um það er -ióhannesargjörningar í síðari lýsingu evkaristíunnar. Möguleiki,23 en ekki rneir, er fyrir hendi um slíka bœn í raditio apostolica, en ritið ýsir 2. aldar venju. ANDINN KOMI YFIR BERGJENDURNA: , 2) Á þriðju öld þróast þessi bcen 1 óeiðni um það, að andinn komi L^ir be rg jen d u rn a . Þannig er asnin, er liggur til grundvallar í arkúsarlítúrgíu hinni grísku frá Alex- QHdríu og Basilslítúrgíu frá Antiokkíu. s ta eru tvœr elztu lítúrgíurnar í usturkirkjunni. Þar er þakkargjörðin 9reinileg með sínum föstu bœnarefn- um. ^eð gnostikum er þessi bœn ákall i r*1 Það, að andinn eða krafturinn ^0rr|i yfir ef n i n og þaðan í bergjand- j n- ^akkargjörðin er algjörlega horf- I ^ óelgunarbœnin orðin epikles- ■ Heimild þessa er Tómasargjörn- er 6r Þessi mYnd bœnar, sem sv I |Q ^'PP°lytusi og í hinni austur- r enzku lítúrgíu Adda i og Ma ri ,24 Beðið er um andlegt efni í fórnina, sem síðan skal í bergjendur. Sama hugsun kemur fram í Jakobslítúrgíunni ! síðari hluta innsetningarorðanna, þar sem segir: ,, . . . gjörði þakkir, helgaði hann og blessaði og fyllti hann heilögum anda og gaf slnum helgu og blessuðu lœrisveinum og sagði ..." EPIKLESIS: 3) Þessi einkenni verða svo greini- leg í Sýrlandi og Egyptalandi á fjórðu öld. Helgunarbcenin hjá Sarapion (um 350) er epiklesisk, þakkargjörðin er horfin og bœnin fyrirbergjendum hnýt- ist aftan ! helgunarbœnina eftir Sanct- us, og er beiðni um andlegt efni ! fórn- ina, kraft, dynamis, svo að bergjendur meðtaki „lyf lífsins." Þessa fjórðu aldar stöðu hefir bcenin í Traditio apostolica og hjá Addai og Mari. Það er Kyrilos ! Jerúsalem (um 348), sem gjörir þessa gnostisku bœn um andann eða kraftinn yfir efnin að orthodoxri bœn. Faðirinn er beðinn að senda andann yfir efnin til að breyta þeim í líkama og blóð Krists. Bœn þessi fœr endanlega stöðu ! niðurlagi evkaristíunnar eftir Sanctus, og verður hin klassiska epikles- i s. Síðar verður þetta svo enn viða- meira, er epiklesis Kyrilosar og bœnin fyrir bergjendum úr Basillgúrgíu renna saman ! núverandi byzantlska epi- klesis: Ákall yfir efni og menn. Þetta sýnir, að það er í Sýrlandi og Egyptalandi, sem hin róttceka breyting verður á eðli og gerð helgunarbœnar- 183

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.