Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 89

Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 89
'°9ia, 65 og 67. kap. (um 160). Lítúrg- IQ sú, er liggur til grundvallar Trad- lfio apostolica Hippolytusar í kóm (um 217), ef frá er talin bœnin í niðurlagi þakkargjörðarinnar. Lítúrgía ^ddai og Mari, austur-sýrlenzk (um 200). Gnostisk he imild og samtíma v'ð Jústínus píslarvott er Jóhannesar- ðiörningar, sýrlenzkt rit (um 160). Gerðin þar er þakkargjörð, en bœnar- efnin allt önnur. Einhvern tíma á 2. öldinni hefir ein- ^Ver fengið þá hugmynd, að flytja ócen til að þjóna trúariðkun bergj- andans. Fyrsta heimildin um það er -ióhannesargjörningar í síðari lýsingu evkaristíunnar. Möguleiki,23 en ekki rneir, er fyrir hendi um slíka bœn í raditio apostolica, en ritið ýsir 2. aldar venju. ANDINN KOMI YFIR BERGJENDURNA: , 2) Á þriðju öld þróast þessi bcen 1 óeiðni um það, að andinn komi L^ir be rg jen d u rn a . Þannig er asnin, er liggur til grundvallar í arkúsarlítúrgíu hinni grísku frá Alex- QHdríu og Basilslítúrgíu frá Antiokkíu. s ta eru tvœr elztu lítúrgíurnar í usturkirkjunni. Þar er þakkargjörðin 9reinileg með sínum föstu bœnarefn- um. ^eð gnostikum er þessi bœn ákall i r*1 Það, að andinn eða krafturinn ^0rr|i yfir ef n i n og þaðan í bergjand- j n- ^akkargjörðin er algjörlega horf- I ^ óelgunarbœnin orðin epikles- ■ Heimild þessa er Tómasargjörn- er 6r Þessi mYnd bœnar, sem sv I |Q ^'PP°lytusi og í hinni austur- r enzku lítúrgíu Adda i og Ma ri ,24 Beðið er um andlegt efni í fórnina, sem síðan skal í bergjendur. Sama hugsun kemur fram í Jakobslítúrgíunni ! síðari hluta innsetningarorðanna, þar sem segir: ,, . . . gjörði þakkir, helgaði hann og blessaði og fyllti hann heilögum anda og gaf slnum helgu og blessuðu lœrisveinum og sagði ..." EPIKLESIS: 3) Þessi einkenni verða svo greini- leg í Sýrlandi og Egyptalandi á fjórðu öld. Helgunarbcenin hjá Sarapion (um 350) er epiklesisk, þakkargjörðin er horfin og bœnin fyrirbergjendum hnýt- ist aftan ! helgunarbœnina eftir Sanct- us, og er beiðni um andlegt efni ! fórn- ina, kraft, dynamis, svo að bergjendur meðtaki „lyf lífsins." Þessa fjórðu aldar stöðu hefir bcenin í Traditio apostolica og hjá Addai og Mari. Það er Kyrilos ! Jerúsalem (um 348), sem gjörir þessa gnostisku bœn um andann eða kraftinn yfir efnin að orthodoxri bœn. Faðirinn er beðinn að senda andann yfir efnin til að breyta þeim í líkama og blóð Krists. Bœn þessi fœr endanlega stöðu ! niðurlagi evkaristíunnar eftir Sanctus, og verður hin klassiska epikles- i s. Síðar verður þetta svo enn viða- meira, er epiklesis Kyrilosar og bœnin fyrir bergjendum úr Basillgúrgíu renna saman ! núverandi byzantlska epi- klesis: Ákall yfir efni og menn. Þetta sýnir, að það er í Sýrlandi og Egyptalandi, sem hin róttceka breyting verður á eðli og gerð helgunarbœnar- 183
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.