Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 93
4
í frumkirkjunni höfðu postuiarnir á
hendi embcetti, sem hefir grundvallar-
Þýðingu fyrir kirkjuna á öllum tímum.
Það er erfitt að ráða af orðfœri Nýja-
testamentisins um „postula", þ. e.
hi_na tólf, Pál og aðra, hver sé hin
nakvœma mynd postulans.
Samt eru tvö frumeinkenni hins
aPprunalega postuladóms auðsœ og
Pou eru: Sérstœtt samfélag við hinn
j’ðgulega Jesú og boð eða skipan
uans til kirkjunnar og heimsins. (Matt.
28:19; Mark 3:14).
Allur kristinn postuladómur á upp-
h°f sitt ! því, að Faðirinn sendi Son
Slnn. Kirkjan er postulleg, ekki aðeins
Vegna þess, að trú hennar og líf hlýtur
Qð birta vitnisburðinn um Jesúm Krist,
Sem henni var á hendur falinn í önd-
Verðu af postulunum, heldur og vegna
Pess að henni er falið að halda áfram
Verki postulanna að boða öllum heimi
Pað, sem hún hefir veitt viðtöku. í
9l°rvallri sögu mannkynsins skal kirkj-
an vera samfélag sáttargjörðarinnar.
5
embcetti kirkjunnar eru notuð af
eiiögum Anda til að byggja kirkj-
nna upp t;| þess ag vera þetta sam-
6 a9 sattargjörðarinnar Guði til dýrð-
^Jr °g mönnum til hjálprœðis (Ef.
^ 13). [ Nýjatestamentinu eru
L., œttin mismunandi um athöfn og
l°nustu, en ekki greinilega aðgreind.
va aherz'a hv/ílir- á boðun orðsins,
veizlu hinnar postullegu kenning-
ar, þjónustu við söfnuðinn og dcemi
hins kristna lífs.
Verksvið nokkurra embœtta má a11-
vel greina á tíma hirðisbréfanna og
I. Pétursbréfs. Heimildir gefa það til
kynna, að með vexti kirkjunnar var
sérstökum mönnum í samfélaginu
fengin mikilvœg embœtti. Þar eð Heil-
agur Andi hefir einkum byggt kirkj-
una upp á þjónustu þessara embœtta,
en ekki algjörlega, þá er það samt
svo á tímum Nýjatestamentisins, að
þörf er einhverrar viðurkenningar og
umboðs þeim til handa, er fara með
þessi embœtti í nafni Jesú Krist. Hér
greinum við þau atriði, sem eru höf-
uðatriði þess, er við nefnum vígslu
(ordination) nú á dögum.
6
Nýjatestamentið sýnir það, að em-
bœttið hafði höfuðhlutverk í lífi kirkj-
unnar á fyrstu öld. Vér trúum því, að
embœtti af þessari tegund, sé hluti af
því, sem Guð hefir œtlað lýð sínum,
í Nýjatestamentinu sjáum við grund-
vallaratriði, sem eru ákvarðandi um
þjónustu og tilgang þjónustunnar.
(Mark, 10: 43—45; Post. 20:28; Tim.
4:12—16; I. Pét. 5:4—6).
Vel má vera, að töluverður mis-
munur hafi verið á gerð hirðisembœtt-
isins í 'hinum fyrstu söfnuðum, þótt
Ijóst sé, að yfirmenn sumra kirkna
hafa verið nefndir episcopoi og
presbyteroi. Enda þótt hinir fyrstu
trúboðssöfnuðir vœru ekki losaralegar
heildir sjálfstœðra samfélaga, þá höf-
um vér ekki vitneskju um það frá
þessum tíma, að „biskupar" og „pres-
187