Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 93

Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 93
4 í frumkirkjunni höfðu postuiarnir á hendi embcetti, sem hefir grundvallar- Þýðingu fyrir kirkjuna á öllum tímum. Það er erfitt að ráða af orðfœri Nýja- testamentisins um „postula", þ. e. hi_na tólf, Pál og aðra, hver sé hin nakvœma mynd postulans. Samt eru tvö frumeinkenni hins aPprunalega postuladóms auðsœ og Pou eru: Sérstœtt samfélag við hinn j’ðgulega Jesú og boð eða skipan uans til kirkjunnar og heimsins. (Matt. 28:19; Mark 3:14). Allur kristinn postuladómur á upp- h°f sitt ! því, að Faðirinn sendi Son Slnn. Kirkjan er postulleg, ekki aðeins Vegna þess, að trú hennar og líf hlýtur Qð birta vitnisburðinn um Jesúm Krist, Sem henni var á hendur falinn í önd- Verðu af postulunum, heldur og vegna Pess að henni er falið að halda áfram Verki postulanna að boða öllum heimi Pað, sem hún hefir veitt viðtöku. í 9l°rvallri sögu mannkynsins skal kirkj- an vera samfélag sáttargjörðarinnar. 5 embcetti kirkjunnar eru notuð af eiiögum Anda til að byggja kirkj- nna upp t;| þess ag vera þetta sam- 6 a9 sattargjörðarinnar Guði til dýrð- ^Jr °g mönnum til hjálprœðis (Ef. ^ 13). [ Nýjatestamentinu eru L., œttin mismunandi um athöfn og l°nustu, en ekki greinilega aðgreind. va aherz'a hv/ílir- á boðun orðsins, veizlu hinnar postullegu kenning- ar, þjónustu við söfnuðinn og dcemi hins kristna lífs. Verksvið nokkurra embœtta má a11- vel greina á tíma hirðisbréfanna og I. Pétursbréfs. Heimildir gefa það til kynna, að með vexti kirkjunnar var sérstökum mönnum í samfélaginu fengin mikilvœg embœtti. Þar eð Heil- agur Andi hefir einkum byggt kirkj- una upp á þjónustu þessara embœtta, en ekki algjörlega, þá er það samt svo á tímum Nýjatestamentisins, að þörf er einhverrar viðurkenningar og umboðs þeim til handa, er fara með þessi embœtti í nafni Jesú Krist. Hér greinum við þau atriði, sem eru höf- uðatriði þess, er við nefnum vígslu (ordination) nú á dögum. 6 Nýjatestamentið sýnir það, að em- bœttið hafði höfuðhlutverk í lífi kirkj- unnar á fyrstu öld. Vér trúum því, að embœtti af þessari tegund, sé hluti af því, sem Guð hefir œtlað lýð sínum, í Nýjatestamentinu sjáum við grund- vallaratriði, sem eru ákvarðandi um þjónustu og tilgang þjónustunnar. (Mark, 10: 43—45; Post. 20:28; Tim. 4:12—16; I. Pét. 5:4—6). Vel má vera, að töluverður mis- munur hafi verið á gerð hirðisembœtt- isins í 'hinum fyrstu söfnuðum, þótt Ijóst sé, að yfirmenn sumra kirkna hafa verið nefndir episcopoi og presbyteroi. Enda þótt hinir fyrstu trúboðssöfnuðir vœru ekki losaralegar heildir sjálfstœðra samfélaga, þá höf- um vér ekki vitneskju um það frá þessum tíma, að „biskupar" og „pres- 187
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.