Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 27

Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 27
Qrims, séu ekki hin meistaralegu vinnubrögð, heldur töfrar mannsins s|aIfs. Hctnn segir, að óskilgreinilegur yndisleiki hins fœdda snillings sé alls staðar nólœgur í Ijóði hans, — í ^yndunum, orðavalinu, óherzlunum, hrynjandinni, í því hvernig hann ber tunguna, í því hvernig hann dregur andann, hvort heldur hann finnur til 171 eð Jesú eða hinni limalausu ösnu ^alaams. Það er þessi óskýranlegi Undirómur Passíusólma, sem hefur 9efið skóldinu eilíft líf í brjósti þjóð- adnnar. ^vernig urðu þessi miklu trúarljóð °g hvers vegna? Hvað kom séra allgrími til að yrkja þessi ,,Drottins ýrðarljóð"? Um þessar spurningar ®^Ur mikið verið rœtt og ritað, og s Ql vikið hér að helztu skoðunum, s®m fram hafa verið settar í þessum emurn. Svo sem kunnugt er, lauk séra Hall- 9rímur við Passíusólmana órið 1659, °9 er Það órtal ritað með hans eigin ^endi á þag frumhandrit hans af Sa munum, sem enn er varðveitt. Séra , a^grímur hafði þá þjónað Saurbœ l ^Valfjarðarströnd í átta ár, en áður afði hann verið prestur í Hvalsnesi í sjo ár. jelja má nokkuð öruggt, að séra a Igrímur hafi ort Passíusálmana á ^remur árum, það er árunum 1657— I að báðum meðtöldum. En miklu |1^Ur ^efur hann verið búinn að ug eiða efni þeirra. Pína og dauði Jesú Krists hefur verið honum hug- leikið viðfangsefni á hverri föstu, þeg- ar hann var að semja préaikanir sínar og flytja sóknarbörnunum þennan boðskap. í formála að Passíusálmunum segir hann, að hann hafi Jangvaranlega íhugun" um píslarminningu Jesú sér í brjósti geymt og beri hana nú loks- ins opinberlega fram. Og í tileinkun fyrir sálmunum, er hann sendi konun- um, Helgu Árnadóttur í Hítardal og Kristínu Jónsdóttur í Einarsnesi, segir hann meðal annars: ,,Við þennan aldingarðinn míns herra Jesú pinu og dauða historíu hef ég um stundir nið- ur sezt með sálu mína og hef marga heilnœma himnajurt þaðan útlesið. Þœr liggja geymdar í sjóði hjarta míns. Af þessum blessuðum blómstr- um hef ég nú í þetta sálmabindini svo mikið innbundið sem ég hef kunnað, mér sjálfum til staðfastara minnis og þeim, sem það girnast vilja, til eftir- tektar". Vafalaust hefur það vakað fyrir séra Hallgrími að fœra Píslarsöguna í bundið mál, svo að alþýða manna mcetti festa efni hennar sér betur í minni, enda Ijóðformið miklu betur til þess fallið en laust mál, því að ,,kvœðin hafa þann kost með sér, að þau kunnast betur og lcerast ger". Séra Hallgrímur hefur viljað kenna þjóð sinni þann mikilvœga þátt í kristinni trú og boðun, sem pína og dauði frelsarans er. Þá ber að minn- ast þess, að á hans tíð var það nœsta algengt, að efni Heilagrar Ritningar vceri snúið í bundið mál og þannig komið á varir almennings. Sjálfur fékkst séra Hallgrímur nokkuð við 217
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.