Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 39

Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 39
þœttir um BIBLlUNA W. A. VISSER'T HOOFT: Brauðið brotið Formáli að bókinni „Multiplying the Loaves“ þessi fjallar um notkun Biblíunn- Qr' °g þá má spyrja hvort hún sé þá að verja tapaðan málstað? ,ar9t virðist benda til þess að nú Se þýðing Bibl iunnar minnkandi fyrir Pjóðfélagið, fjölskylduna og einstakl- In9inn og hún sé á góðri leið með að ^e|ða að virðulegum fornminjum. yrir einni öld sagði kunnur franskur 9a9nrýnandi um Bretland að það vœri " 'blíuland." í dag myndi engum ? ra ' Fug að segja svo um Bretland ne nokkurt annað land. Það þarf að ® kja Biblíuna til að skilja list Raf- ae s eða Rembrandts, en varla er þörf a^að vera heima í Ritningunni til að i.rnast til botns t nútímalist. Einnig er nn gamli daglegi Biblíulestur að s,estu aflagður. Það virðist því sem ef^Pu',e99Íendur framtíðarinnar hafi ni a að líta ekki á Biblíuna sem Þpistöðuafl [ nýjum heimi. risu SQ®a Biblmnnar er saga upp- ^e9ar rödd hen nar hefur virzt ta|° nu® hefur hún aftur og aftur nokk ^ra^tn Þetta hef ég séð gerast m;ii.r,Urn s'nnum. Meðan árekstrarnir n 11 hi ki r^iunna lns national sósíalíska ríkis og r stóðu yfir í Þýzkalandi átti ég þess kost að sitja lands- og héraðs- fundi, þar sem kirkjumenn leituðu í Biblíuna eftir krafti og leiðsögn svo þeir mœttu standa stöðugir gegn heiðinni hugmyndafrœði. Það sama varð uppi á teningnum hjá Alkirkju- ráðinu ! síðari heimsstyrjöldinni er stríðsfangar spurðu miklu meira eftir Bibllum en vœnzt hafði verið. Og nú hin síðari ár hefur mátt sjá mjög at- hyglisverða endurnýjung Biblíuþýð- inga og áhuga á Biblíulestri og Biblíu- námi í rómversk-kaþólsku kirkjunni. Bók þessi lýsir því með mörgum fleiri dœmum, hvernig Ritningin er t raun og veru uppgötvuð aftur og aft- ur og notuð. Það kennir oss að beina athyglinni að því, hversu hún hefur öflug áhrif um allan heim með nýj- um hœtti fremur en að kvarta yfir síminnkandi hefðbundinni notkun hennar í dag. Kirkjudeildir, söfnuðir og kirkjufólk finna hér margar hug- myndir, hvetjandi til margs háttar þátttöku í þeirri hreyfingu, sem beinir orði Guðs af myndugleik til hjarta og samvizku nútímamannsins. Jóhannes Tómasson þýddi. 229

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.