Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 39
þœttir um BIBLlUNA W. A. VISSER'T HOOFT: Brauðið brotið Formáli að bókinni „Multiplying the Loaves“ þessi fjallar um notkun Biblíunn- Qr' °g þá má spyrja hvort hún sé þá að verja tapaðan málstað? ,ar9t virðist benda til þess að nú Se þýðing Bibl iunnar minnkandi fyrir Pjóðfélagið, fjölskylduna og einstakl- In9inn og hún sé á góðri leið með að ^e|ða að virðulegum fornminjum. yrir einni öld sagði kunnur franskur 9a9nrýnandi um Bretland að það vœri " 'blíuland." í dag myndi engum ? ra ' Fug að segja svo um Bretland ne nokkurt annað land. Það þarf að ® kja Biblíuna til að skilja list Raf- ae s eða Rembrandts, en varla er þörf a^að vera heima í Ritningunni til að i.rnast til botns t nútímalist. Einnig er nn gamli daglegi Biblíulestur að s,estu aflagður. Það virðist því sem ef^Pu',e99Íendur framtíðarinnar hafi ni a að líta ekki á Biblíuna sem Þpistöðuafl [ nýjum heimi. risu SQ®a Biblmnnar er saga upp- ^e9ar rödd hen nar hefur virzt ta|° nu® hefur hún aftur og aftur nokk ^ra^tn Þetta hef ég séð gerast m;ii.r,Urn s'nnum. Meðan árekstrarnir n 11 hi ki r^iunna lns national sósíalíska ríkis og r stóðu yfir í Þýzkalandi átti ég þess kost að sitja lands- og héraðs- fundi, þar sem kirkjumenn leituðu í Biblíuna eftir krafti og leiðsögn svo þeir mœttu standa stöðugir gegn heiðinni hugmyndafrœði. Það sama varð uppi á teningnum hjá Alkirkju- ráðinu ! síðari heimsstyrjöldinni er stríðsfangar spurðu miklu meira eftir Bibllum en vœnzt hafði verið. Og nú hin síðari ár hefur mátt sjá mjög at- hyglisverða endurnýjung Biblíuþýð- inga og áhuga á Biblíulestri og Biblíu- námi í rómversk-kaþólsku kirkjunni. Bók þessi lýsir því með mörgum fleiri dœmum, hvernig Ritningin er t raun og veru uppgötvuð aftur og aft- ur og notuð. Það kennir oss að beina athyglinni að því, hversu hún hefur öflug áhrif um allan heim með nýj- um hœtti fremur en að kvarta yfir síminnkandi hefðbundinni notkun hennar í dag. Kirkjudeildir, söfnuðir og kirkjufólk finna hér margar hug- myndir, hvetjandi til margs háttar þátttöku í þeirri hreyfingu, sem beinir orði Guðs af myndugleik til hjarta og samvizku nútímamannsins. Jóhannes Tómasson þýddi. 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.