Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 47

Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 47
hann fjölda fólks, sem hér hefur ver- 'S um að rœða. Hitt virðist mér aug- 'ióst, að þeir hafi flutt sig um set í 'andinu sjálfu og leitað á afskekktari staði, sem norrœnir menn seinast lagðu undir sig, ekki sízt til Vest- fjarða, enda benda mörg örnefni þar f'i kristins uppruna. Hins er einnig 9etiS, ag rnargir norrœnu víkinganna j^afi haft með sér til íslands írska Prœla, sem þeir hafi hertekið í írlandi, Qður en þeir héldu til íslands. Þess er iafnvel getið, að þeir hafi gjört f®r ferð til írlands til þess að taka Prœla, áður en þeir sigldu til íslands. i'kt virðist mér undarlegt, er við vit- ern/ að á sama tíma mátti á íslandi 'nna írska menn, sem hœgt var að ertaka og nota sem þrœla. Eða hvers Ve9na hefðu víkingarnir átt að fara ^'idari höndum um írska menn á ís- andi en á írlandi eða annars staðar? 9 tel því miklar líkur benda til ess, að norrœnir víkingar hafi kom- talsverðri írskri byggð á íslandi, þeir undirokuðu. Við getum því nokkrum rétti sagt, að á þessu a öldum við ekki hátíðlegt 11 00 ára mœli íslandsbyggðar, heldur nu munu ^ Vera um Það bil 1100 ár, síðan j ?' nir v'kingar frá Noregi komu til ands 0g brutu niður hið kristna menn sett n'ngarsamfélag, sem írar höfðu a stofn í landinu. II. kr°r,9t ,er enn á huldu um atburði Vi§ n,ltÖkunnar a íslandi árið 1000. estur heimilda vakna margar spurningar, sem erfitt er að svara út frá hinni hefðbundnu söguskoðun. Hvernig má það vera, að þrír víking- ar, sem að vísu tekið höfðu kristni, en voru samt um flest miklu líkari heiðnum víkingum en kristnum trú- boðum, hafi á fáum árum getað snú- ið svo mörgum íslendingum til kristni, að flokkur kristinna manna á alþingi hafi unnið sigur árið 1000 og fengið kristni lögtekna? Þar virðist skorta a11- ar skynsamlegar forsendur. Hér sýnast mér koma til hin duldu áhrif, sem hinir undirokuðu kristnu menn hafa haft í hinu íslenzka þjóð- félagi þá áratugi, sem það var heiðið. Hverjir önnuðust uppeldi uppvaxandi kynslóðar? Voru það ekki þrœlarnir, fóstrurnar, sem gengu börnunum í móður stað að miklu leyti? Mér sýnist óhœtt að gjöra ráð fyrir, að hin blendna trú margra íslendinga á ára- tugunum fyrir kristnitöku stafi ekki hvað sízt frá þessum leyndu kristnu áhrifum. Það leysir fjölmörg vanda- mál, sem hefðbundin sögutúlkun á engin viðhlýtandi svör við. Á alþingi árið 1000 var ákveðið, að allir íslendingar skyldu taka kristna trú og láta skirast. Og á nœstu áratugum sjáum við kristnina bera ýmsa fallega ávexti í lífi og starfi landsmanna, á sama tíma og heiðin áhrif eflast á ný í Noregi. Það vekur einnig furðu, ef hinni hefðbundnu söguskoðun er fylgt, þar sem kristni- takan er að verulegu leyti rakin til ytri þvingunar af hendi Noregskon- ungs, en verður auðskilið, ef gjört er ráð fyrir áhrifum hinna írsku kristnu manna, sem œtíð bjuggu í landinu, 237

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.